Of snemmt að kenna bikblæðingum um Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2024 22:59 G. Pétur Matthíasson hjá Vegagerðinni. Vísir/Steingrímur Dúi Vegagerðin varaði við bikblæðingum á veginum um Öxnadalsheiði í dag. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að ekki megi gefa sér þær forsendur að blæðingarnar hafi valdið slysinu. „Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar. Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
„Þetta er nýlegt og það var sandað eins og er gert. Sömuleiðis varað við þeim,“ segir G. Pétur. Rútuslys varð í Öxnadal í dag þar sem rúta, með 21 erlenda ferðamenn innanborðs, hafnaði utanvegar og valt. Allir farþegar voru fluttir til Akureyrar og nú hafa fimm verið fluttir til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Fljótlega eftir að slysið varð barst fréttastofu ábendingar um miklar malbiksblæðingar á veginum, auk þess sem umræða hefur farið fram á samfélagsmiðlum um að blæðingarnar væru slysagildra. Helgi Þorkell Kristjánsson rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa sagðist fyrr í kvöld ekki geta tjáð sig um einstaka atriði sem varpað gætu ljósi á orsök slyssins. Það verði aðeins gert með skýrslugerð sem birtist síðar. Nefndarmaður var sendur norður til að rannsaka vettvang. G. Pétur segir einnig of snemmt að draga ályktanir. „Menn verða bara að rannsaka núna og komast að því hvað raunverulega gerðist, svo við getum lært af slysinu eins og við viljum öll gera.“ Yfir sumartímann myndast slíkar blæðingar alla jafnan á heitum dögum, með tilheyrandi biki sem losnar. „Það var varað við þessu í dag og hraðinn tekinn niður,“ segir G. Pétur og bætir við að ekki hafi verið fleira tækt í stöðunni af hálfu Vegagerðarinnar.
Samgönguslys Vegagerð Rútuslys í Öxnadal Hörgársveit Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira