Šeško ekki á förum frá Leipzig Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 10:02 Benjamin Sesko var með 20 markframlög á sínu fyrsta tímabili. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Slóvenski framherjinn Benjamin Šeško er ekki á förum og hefur skrifað undir nýjan samning við þýska félagið RB Leipzig. Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig. Þýski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið á óskalista margra stórliða undanfarið. Hann var sterklega orðaður við Manchester United fyrir ári síðan áður en Rasmus Höjlund gekk til liðsins. Šeško ákvað frekar að flytjast frá RB Salzburg til systurfélagsins RB Leipzig. Á nýafstaðanni leiktíð skoraði Šeško 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Fyrir nokkrum dögum var svo greint frá því að Arsenal, Chelsea og Newcastle hefðu bæst við í kapphlaupið um kappann. Šeško ákvað hins vegar að halda kyrru fyrir í Leipzig og skrifaði undir eins árs samningsframlengingu til ársins 2029. Benjamin Šeško:🗣️ „Ich hatte ein gutes erstes Jahr bei RB Leipzig und bin unglaublich glücklich hier zu sein. Team, Verein, Stadt, Fans – das Gesamtpaket bleibt für mich einfach überragend. Die vorzeitige Vertragsverlängerung ist deshalb der logische Schritt für mich."… pic.twitter.com/3s7ZSu9AGb— RB Leipzig (@RBLeipzig) June 12, 2024 „Fyrsta árið mitt hjá Leipzig var gott og ég er ótrúlega ánægður hérna. Samningsframlenging var bara eðlilegt skref að mínu mati. Við erum með lið stútfullt af hæfileikum, ungir og eldri í bland. Við höfum náð frábærum árangri en eigum frekari vinnur fyrir höndum og munum vinna sameiginlega að okkar markmiðum,“ sagði Slóveninn í tilkynningu Leipzig.
Þýski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira