Françoise Hardy er látin Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 07:46 Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Getty Franska tónlistarkonan Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Sonur hennar, Thomas Dutronc, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You. Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You.
Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira