Vaktin: Bjarkey gefur grænt ljós á hvalveiðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 10:19 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tekur ákvörðun um framtíð hvalveiða í dag. vísir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á 128 langreyðum. Bjarkey kynnti ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og ræddi að því loknu við fjölmiðla. Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hvalveiðar Vinstri græn Hvalir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira