Hækkandi sól, sumarfrí og Bríet á bossanum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. júní 2024 11:20 Stjörnulífið er vikulegur liður á Vísi. Létt er yfir landanum þessa dagana þar sem sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni. Samfélagsmiðlarnir eru skreyttir sólbrúnum kroppum, ferðalögum og öðrum herlegheitum hvort sem er innanlands eða erlendis. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Laufey í Disney-landi Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa skemmt sér vel í Disney-landi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar við höfnina Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, prettyboijokkó, hélt útgáfutónleika í tilefni af plötunni PBT 2.0 við Reykjavíkurhöfn síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Göngutúr í rjómablíðu Eva Laufey Kjaran fór í fyrsta göngutúrinn með dótturina, Margréti Mareni, sem fæddist 26. maí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Vill ekki fara heim Gummi kíró væri til í að vera lengur í fríi en hann er staddur á Spáni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Bríet og Birnir í eina sæng Tónlistarmennirnir Bríet og Birnir halda útgáfutónleika í tilefni plötunnar 1000 orð sem þau gáfu út á dögunum . View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Stelpa eða strákur? Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur er ólétt af sínu öðru barni og segist bíða spennt eftir því að vita hvort hún og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eigi von á stelpu eða strák. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Foreldrafrí í Króatíu Þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarsson njóta lífisins í sólinni í Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Pósa á sundlaugarbakkanum Raunveruleikastjörnurnar Birgitta Líf Björnsdóttir og Ástrós Traustsadóttir pósuðu í sundfötunum í sólinni á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Pósað á Kársnesi Sunneva Einars og Hildur Sif Hauksdóttir nutu veðurblíðunnar í Sky Lagoon um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Hengill Ultra Fjöldi hlaupara tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram um helgina. Þar á meðal tók Elísabet Gunnars tók þátt í sínu fyrsta utanvegahlaupi. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Skvísa í Hörpu Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars kom fram í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Tíu ár af ást Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur birti tíu myndir af sér og kærasatanum sínum Gunnari Patrik í tilefni af tíu ára sambandsafmæli þeirra. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Frí í Svíþjóð Helgi Ómarsson ljósmyndari og Pétur Sveinsson fóru í frí til Svíþjóðar. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Glæsileg gæs Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect var gæsuð um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Stjörnulífið Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hálsklútabyltingin, Gríman og brúðkaup í Boston Nýliðin vika var mögulega sú stærsta hingað til og það fór ekki framhjá neinum að Íslendingar völdu sér nýjan forseta um helgina. Stuðið var mikið hjá forsetaframbjóðendum en eðli málsins samkvæmt langmest í Grósku þar sem Halla Tómasdóttir fagnaði glæsilegum sigri. Þetta var þó ekki eini viðburðurinn í vikunni, en Gríman og Sjómannadagurinn voru einnig haldin hátíðleg svo eitthvað sé nefnt. 3. júní 2024 10:54 Stjörnulífið: „Tvær klámkerlingar á kynfræðiráðstefnu“ Liðin vika var umvafin sólríkum ferðalögum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Birta Líf nutu veðurblíðunnar í New York á meðan tónlistarkonan Laufey Lín hélt sína stærstu tónleika til þessa í Indónesíu fyrir framan 7500 áhorfendur. Þvílík stjarna! 27. maí 2024 10:25 Stjörnulífið: Löng helgi, hátíðarsýning og tónleikar Helgin var löng og virðast flestir hafa gripið tækifærið til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið hvort sem það var á hátíðarsýningu kvikmyndarinnar Snerting, tónleikum Mínuss og XXX Rottweilerhunda eða á ferðalögum erlendis. 21. maí 2024 10:37 Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Laufey í Disney-landi Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa skemmt sér vel í Disney-landi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónleikar við höfnina Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, prettyboijokkó, hélt útgáfutónleika í tilefni af plötunni PBT 2.0 við Reykjavíkurhöfn síðastliðið föstudagskvöld. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Göngutúr í rjómablíðu Eva Laufey Kjaran fór í fyrsta göngutúrinn með dótturina, Margréti Mareni, sem fæddist 26. maí síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Vill ekki fara heim Gummi kíró væri til í að vera lengur í fríi en hann er staddur á Spáni með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Bríet og Birnir í eina sæng Tónlistarmennirnir Bríet og Birnir halda útgáfutónleika í tilefni plötunnar 1000 orð sem þau gáfu út á dögunum . View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Stelpa eða strákur? Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur er ólétt af sínu öðru barni og segist bíða spennt eftir því að vita hvort hún og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eigi von á stelpu eða strák. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Foreldrafrí í Króatíu Þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarsson njóta lífisins í sólinni í Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Pósa á sundlaugarbakkanum Raunveruleikastjörnurnar Birgitta Líf Björnsdóttir og Ástrós Traustsadóttir pósuðu í sundfötunum í sólinni á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Pósað á Kársnesi Sunneva Einars og Hildur Sif Hauksdóttir nutu veðurblíðunnar í Sky Lagoon um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Hengill Ultra Fjöldi hlaupara tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram um helgina. Þar á meðal tók Elísabet Gunnars tók þátt í sínu fyrsta utanvegahlaupi. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Skvísa í Hörpu Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars kom fram í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Tíu ár af ást Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur birti tíu myndir af sér og kærasatanum sínum Gunnari Patrik í tilefni af tíu ára sambandsafmæli þeirra. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Frí í Svíþjóð Helgi Ómarsson ljósmyndari og Pétur Sveinsson fóru í frí til Svíþjóðar. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Glæsileg gæs Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect var gæsuð um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars)
Stjörnulífið Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hálsklútabyltingin, Gríman og brúðkaup í Boston Nýliðin vika var mögulega sú stærsta hingað til og það fór ekki framhjá neinum að Íslendingar völdu sér nýjan forseta um helgina. Stuðið var mikið hjá forsetaframbjóðendum en eðli málsins samkvæmt langmest í Grósku þar sem Halla Tómasdóttir fagnaði glæsilegum sigri. Þetta var þó ekki eini viðburðurinn í vikunni, en Gríman og Sjómannadagurinn voru einnig haldin hátíðleg svo eitthvað sé nefnt. 3. júní 2024 10:54 Stjörnulífið: „Tvær klámkerlingar á kynfræðiráðstefnu“ Liðin vika var umvafin sólríkum ferðalögum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Birta Líf nutu veðurblíðunnar í New York á meðan tónlistarkonan Laufey Lín hélt sína stærstu tónleika til þessa í Indónesíu fyrir framan 7500 áhorfendur. Þvílík stjarna! 27. maí 2024 10:25 Stjörnulífið: Löng helgi, hátíðarsýning og tónleikar Helgin var löng og virðast flestir hafa gripið tækifærið til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið hvort sem það var á hátíðarsýningu kvikmyndarinnar Snerting, tónleikum Mínuss og XXX Rottweilerhunda eða á ferðalögum erlendis. 21. maí 2024 10:37 Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36 Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Stjörnulífið: Hálsklútabyltingin, Gríman og brúðkaup í Boston Nýliðin vika var mögulega sú stærsta hingað til og það fór ekki framhjá neinum að Íslendingar völdu sér nýjan forseta um helgina. Stuðið var mikið hjá forsetaframbjóðendum en eðli málsins samkvæmt langmest í Grósku þar sem Halla Tómasdóttir fagnaði glæsilegum sigri. Þetta var þó ekki eini viðburðurinn í vikunni, en Gríman og Sjómannadagurinn voru einnig haldin hátíðleg svo eitthvað sé nefnt. 3. júní 2024 10:54
Stjörnulífið: „Tvær klámkerlingar á kynfræðiráðstefnu“ Liðin vika var umvafin sólríkum ferðalögum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Birta Líf nutu veðurblíðunnar í New York á meðan tónlistarkonan Laufey Lín hélt sína stærstu tónleika til þessa í Indónesíu fyrir framan 7500 áhorfendur. Þvílík stjarna! 27. maí 2024 10:25
Stjörnulífið: Löng helgi, hátíðarsýning og tónleikar Helgin var löng og virðast flestir hafa gripið tækifærið til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Stjörnur landsins skinu skært eins og þeim einum er lagið hvort sem það var á hátíðarsýningu kvikmyndarinnar Snerting, tónleikum Mínuss og XXX Rottweilerhunda eða á ferðalögum erlendis. 21. maí 2024 10:37
Stjörnulífið: „Mér fannst mæðradagurinn alltaf triggerandi“ Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Mæðradagurinn var í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á mæður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Fjölmargir sóttu tónleika hljómsveitarinnar GusGus í Hörpu um helgina, þar sem stiginn var trylltur dans. 13. maí 2024 10:36
Stjörnulífið: Líf og fjör og ástin blómstar Maí mánuður er genginn í garð með tilheyrandi tilhlökkun landsmanna fyrir sumrinu. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í útihlaupi, á tónleikum eða ferðalögum erlendis. 6. maí 2024 09:59