Bríet og Birnir rifu þakið af klúbbnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2024 20:01 Það var rífandi stemning á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Ofurtvíeykið Bríet og Birnir fögnuðu útgáfu plötunnar 1000 orð með trylltu teiti á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Margt var um manninn og virtist stemningin sjóðheit. 1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar
Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44