Tveir fluttir á sjúkrahús: Þriðja útkallið á einum sólarhring Árni Sæberg skrifar 9. júní 2024 22:54 Þyrla gæslunnar. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út að beiðni Lögreglunnar á Vesturlandi í kvöld vegna umferðarslyss á þjóðvegi 1 við Hraunsnef í Borgarfirði. Tveir voru fluttir með þyrlunni, sem lenti við Landspítalann í Fossvogi um klukkan 22:15. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin. Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ásgeir býr ekki yfir nánari upplýsingum um líðan þeirra slösuðu eða tildrög slyssins. Í frétt Mbl.is er haft eftir Bjarna Þorsteinssyni, varaslökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði Borgarbyggðar, að fólksbíll og jeppi hafi lent í árekstri með alls þrjá innanborðs. Þrjú útköll síðasta sólarhringinn Útkallið er það þriðja sem þyrlusveitin sinnir á innan við 24 klukkustundum. Í gærkvöldi voru tveir slasaðir fluttir eftir að fólksbíll valt skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Þá var göngumaður sóttur á Heljarkamb á Fimmvörðuhálsi í dag eftir að hafa lent í sjálfheldu. Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn önnur leið var að manninum en með þyrlu. Annasamasti tími ársins Ásgeir segir að nokkuð hafi mætt á þyrlusveitinni undanfarinn sólarhring en álagið sé þó ekki það mesta á allra síðustu dögum. Aukin tíðni útkalla fylgi því að sumarið gengur í garð og það hafi verið annasamasti tími ársins fyrir þyrlusveitina. Þá hafi útköllum stöðugt farið fjölgandi síðustu árin.
Landhelgisgæslan Slökkvilið Borgarbyggð Umferð Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira