Hrauntungan mallar löturhægt áfram Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 07:44 Hraun úr eldgosinu sem hófst 29. maí hefur runnið að varnargörnum sem umlykja Grindavík og yfir vegi. Vísir/Vilhelm Virki í gígnum sem enn er er virkur í eldgosinu við Sundhnúksgíga er svipuð og undanfarna daga. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gærmorgun hreyfist löturhægt eins og er, en viðbragsaðilar eru viðbúnir því að annað áhlaup gæti hafist á ný. Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Sjá meira
Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Sjá meira