Tóku svartan mann hálstaki við handtöku og greiða bætur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júní 2024 13:27 Maðurinn vildi ekki koma fram undir nafni í október þar sem hann vildi ekki vera þekktur sem „einhhver sem var handtekinn“. vísir/ívar fannar Ríkið hefur fallist á að greiða nítján ára manni, sem er dökkur á hörund, 150 þúsund krónur í bætur vegna handtöku sem hann varð fyrir á Þjóðhátíð á síðasta ári. Lögreglan tók manninn hálstaki í tjaldi. Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu. Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Munurinn nemur þriggja ára skólagöngu Innlent „Eins og eitt stórt þvagpróf af Reykjavík“ Innlent Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Erlent Fegurðarsamkeppnin sem tók ljótan snúning Erlent Krefjast þess að ríkisstjórn vakni af blundi á „sögulegum“ mótmælum Innlent „Gætu orðið áhrifamestu kappræður allra tíma“ Erlent Hringdi í skólann og varaði við rétt fyrir árásina Erlent Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Erlent Örn réðst á tveggja ára stúlku Erlent Segir kraftaverk að sonur sinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli „Fyrir mér virðist ég vera mjög auðvelt fórnarlamb“ Krefjast þess að ríkisstjórn vakni af blundi á „sögulegum“ mótmælum Hlaup hafið að nýju í Skálm Reglur um fæðingarstyrk geri ráð fyrir einsleitum hópi námsmanna „Eins og eitt stórt þvagpróf af Reykjavík“ Björgunarsveit í fýluferð vegna neyðarblyss Munurinn nemur þriggja ára skólagöngu Skoða að breyta Hópinu í safn Ópíóðar í fráveituvatni og einstakt samband stúlku og æðarfugls Fólk sem líti aldrei glaðan dag reyti hár sitt yfir saklausri auglýsingu 14 pör eða hjón í Hrunamannahreppi eiga von á barni Sturluð stemning á tónleikum Skálmaldar undir norðurljósunum Engin vopn á Ljósanótt og Októberfest Bæjarráð vill opna Grindavík fyrir almenningi Hundi haldið sofandi eftir amfetamíneitrun Ljósanæturuppgjör og stórtónleikar Skálmaldar Segir kraftaverk að sonur sinn sé á lífi Staða innflytjenda og kæra vegna Búrfellsvirkjunnar Íslendingur horfir fram á 24 ár í fangelsi til viðbótar Kýldi tvo lögregluþjóna í andlitið Gjaldþrot flugfélags leiddi til fyrstu flugvélasmíði Íslands Réðst á ferðamann og rændi hann Sundlauginni lokað vegna alvarlegrar bilunar Smali slasaðist við smalamennsku Stúlkan er fundin Leikskólabörn og 88 ára harmoníkuleikari Nýliðun í framkvæmdastjórn Pírata „Þetta má aldrei gerast aftur“ Þjóðarátak gegn ofbeldi og hjartnæm kyrrðarstund Sjá meira
Greint var frá málinu í októbert á síðasta ári þegar maðurinn krafðist miskabóta út hendi ríkisins. Hann sagði í samtali við fréttastofu að húðlitur hans hefði ráðið aðgerðum lögreglu. RÚV greinir frá því að ríkislögmaður hafi fallist á að greiða bæturnar. Því er hins vegar hafnað í bréfi til lögmanns mannsins að í því felist viðurkenning á því að eitthvað athugavert hafi verið við framgöngu lögreglu. Fyrir liggi þó að maðurinn sætti handtöku og líkamsleit og ekki verði talið að hann hafi valdið eða stuðlað að aðgerðunum sjálfum. Því séu skilyrði til bóta uppfyllt. Hann fór fram á að greiddar yrðu 500 þúsund króna í bætur. 150 þúsund krónur er bótafjárhæðin sem ríkið fellst á auk 217 þúsund krónur í lögmannskostnað. Rætt var við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í október. „Þetta var á föstudagskvöldi sem ég var í tjaldi þarna og það var grunur um að hópur að strákum væri með hníf á sér. Ég var bara með vinum mínum þarna, allt í einu kemur einhver og tekur mig hálstaki svona ógeðslega fast. Ég hélt fyrst að þetta væri vinur minn,“ sagði maðurinn í viðtali við fréttastofu.
Lögreglan Lögreglumál Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Munurinn nemur þriggja ára skólagöngu Innlent „Eins og eitt stórt þvagpróf af Reykjavík“ Innlent Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Erlent Fegurðarsamkeppnin sem tók ljótan snúning Erlent Krefjast þess að ríkisstjórn vakni af blundi á „sögulegum“ mótmælum Innlent „Gætu orðið áhrifamestu kappræður allra tíma“ Erlent Hringdi í skólann og varaði við rétt fyrir árásina Erlent Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Erlent Örn réðst á tveggja ára stúlku Erlent Segir kraftaverk að sonur sinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Snjókoma á Norðurlandi og boðuð mótmæli á Austurvelli „Fyrir mér virðist ég vera mjög auðvelt fórnarlamb“ Krefjast þess að ríkisstjórn vakni af blundi á „sögulegum“ mótmælum Hlaup hafið að nýju í Skálm Reglur um fæðingarstyrk geri ráð fyrir einsleitum hópi námsmanna „Eins og eitt stórt þvagpróf af Reykjavík“ Björgunarsveit í fýluferð vegna neyðarblyss Munurinn nemur þriggja ára skólagöngu Skoða að breyta Hópinu í safn Ópíóðar í fráveituvatni og einstakt samband stúlku og æðarfugls Fólk sem líti aldrei glaðan dag reyti hár sitt yfir saklausri auglýsingu 14 pör eða hjón í Hrunamannahreppi eiga von á barni Sturluð stemning á tónleikum Skálmaldar undir norðurljósunum Engin vopn á Ljósanótt og Októberfest Bæjarráð vill opna Grindavík fyrir almenningi Hundi haldið sofandi eftir amfetamíneitrun Ljósanæturuppgjör og stórtónleikar Skálmaldar Segir kraftaverk að sonur sinn sé á lífi Staða innflytjenda og kæra vegna Búrfellsvirkjunnar Íslendingur horfir fram á 24 ár í fangelsi til viðbótar Kýldi tvo lögregluþjóna í andlitið Gjaldþrot flugfélags leiddi til fyrstu flugvélasmíði Íslands Réðst á ferðamann og rændi hann Sundlauginni lokað vegna alvarlegrar bilunar Smali slasaðist við smalamennsku Stúlkan er fundin Leikskólabörn og 88 ára harmoníkuleikari Nýliðun í framkvæmdastjórn Pírata „Þetta má aldrei gerast aftur“ Þjóðarátak gegn ofbeldi og hjartnæm kyrrðarstund Sjá meira