Útlendingafrumvarpið afgreitt út úr þingnefnd Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2024 12:05 Bryndís Haraldsdóttir er formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra afgreitt út úr nefndinni. Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira
Fundi nefndarinnar lauk á tólfta tímanum en Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður nefndarinnar greindi frá þessum tíðindum í hádegisfréttum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. „Við afgreiddum þar út tvö mál, annað mál varðar fullnustu refsinga og samfélagsþjónustu og hitt er útlendingamálið sem við vorum að afgreiða inni í nefndinni á milli annarrar og þriðju umræðu og höfum núna afgreitt út þannig að við væntum þess að þriðja umræða um það mál muni fara fram núna á næstu dögum.“ Bryndís segir að fullur vilji sé til þess meðal ríkisstjórnarflokkanna að klára málið fyrir sumarfrí. „Meirihlutinn er með álit á milli annarrar og þriðju umræðu sem verður þá dreift á þinginu síðar í dag og ég geri ráð fyrir því að það verði eitthvað minnihlutaálit líka sem muni þá birtast á vef þingsins innan skamms.“ Bryndís var spurð hvort nefndin hefði gert breytingu á frumvarpinu. „Nei, við erum ekki að gera tillögu að breytingu á frumvarpinu ein sog það kláraðist í gegnum aðra umræðu. Við vorum auðvitað með breytingu á upphaflegu frumvarpi ráðherrans sem laut aðeins að ákveðnum hvata varðandi fjölskyldusameiningar þannig að það væri hvati til að læra íslensku og ef fólk væri búið að koma sér sæmilega fyrir þá gæti það óskað eftir fjölskyldusameiningu fyrr. En við erum ekki að gera breytingu núna á milli annarrar og þriðju umræðu.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26 Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56 Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira
Enginn ágreiningur uppi og útlendingafrumvarpið afgreitt í vikunni Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir engan ágreining uppi á milli stjórnarflokkanna um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra. 4. júní 2024 06:26
Ríkisstjórnarsamstarfi lokið nái frumvarpið ekki í gegn Fundi í Allsherjar-og menntamálanefnd var frestað skyndilega í morgun þar sem útlendingafrumvarpið átti að vera fyrst á dagskrá. Þingmaður Miðflokksins í nefndinni telur þetta merki um ágreining milli stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið verði frumvarpið ekki afgreitt úr nefndinni í vikunni. 3. júní 2024 11:56
Fundi aflýst í allsherjar- og menntamálanefnd Fundi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis var aflýst með skömmum fyrirvara í morgun. 3. júní 2024 10:39