Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 20:01 Mbappé og Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmaður Real Madríd, fyrir þónokkrum árum. @KMbappe Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15]. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15].
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu