Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:47 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í Lundunum í gær þar sem Mad Brilliance skórnir voru kynntir. Vísir/Getty Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira