Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands sem fréttastofu barst í morgunsárið.
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu rennur hraun enn í sömu tjörn og það gerði í gær en skyggni spilltist heldur síðla nætur.
Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands fjallaði um gosið í gærkvöldi og birti meðal annars kort af útbreiðslu hraunsins.