„Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 21:49 Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur var við eldstöðvarnar í kvöld. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur segir varnargarðana hafa haldið vel þegar hraun úr eldgosinu við Sundhnúk flæddi að í dag. Sýni af hrauninu séu á leið úr landi. Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira