Setja upp söngleiki, leikrit og tónleika í Háskólabíó í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2024 19:24 Höskuldur Þór Jónsson og Ingi Þór Þórhallson eru tveir af stofnendum sviðslistahússins Afturámóti. Vísir/Rúnar Sviðslistahúsið Afturámóti var stofnað af þremur vinum sem vantaði rými til þess að setja upp sínar eigin sýningar. Úrvalið var ekki ýkja mikið en þá fengu þeir flugu í hausinn. „Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“ Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
„Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“
Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira