Diskóstemming í Bíóhöllinni á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. maí 2024 20:16 Guðni Geir, sem leikur prófessorinn og Sandra Björk, sem leikur Rut. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjöri á Akranesi þessa dagana þegar diskó er annars vegar því nemendur Brekkubæjarskóla eru að sýna söngleikinn „Diskóeyjan“ í Bíóhöllinni. Æfingar á söngleiknum hafa staðið yfir síðustu vikur en nú er byrjað sýna í Bíóhöllinni og verða sýningar alla helgina og eitthvað í næstu viku. Hér er fyrst og fremst um söngleik að ræða þar sem diskó gleði með allskonar dönsum er í fyrirrúmi. Hljómsveitin er einnig skipuð nemendum. „Krakkarnir hafa sýnt ótrúlega hluti hér á síðustu vikum og við erum mjög spennt að sýna fólki hvað er að gerast hérna í Bíóhöllinni,“ segir Hjörvar Gunnarsson, handritshöfundur og leikstjóri. „Já, heldur betur, við sjáum bara mun á hverjum degi, krakkanir eru að koma okkur enn þá á óvart, þvílík hæfileikabúnt,“ segir Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, sem er einnig handritshöfundur og leikstjóri. „Það eru söguþráður því við erum stödd á Diskóeyju þar sem rekin er fágunarskóli fyrir þæg og óspennandi börn og þangað eru Daníel og Rut send því þau eru svo óspennandi og þau eru meira að segja að spá í að læra lögfræði,“ bætir Hjörvar við. Leikstjórarnir og handritshöfundarnir þau Hjörvar Gunnarsson og Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, sem eru að rifna úr monti yfir krökkunum, sem taka þátt í sýningunni enda mega þau svo sannarlega vera það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og er mikil svona diskóstemming almennt hér á Akranesi? „Það verður það núna, já eftir þetta, hér er nóg af glimmeri og glansi. Ég held að það séu einhverjar 30 diskókúlur í sviðsmyndinni,“ segir Gunnhildur. Sýningarnar fara fram í Bíóhöllinni því sögufræga og fallega húsi á Akranesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir segja þetta með því allra skemmtilegast sem þau hafa gert í skólanum en við erum að tala um 110 nemendur í áttunda, níunda og 10. bekk Brekkubæjarskóla. „Þetta er mjög gaman og það er mjög skemmtilegt að vera í þessu og þetta er bara frábært,“ segir Guðni Geir Jóhannesson, sem leikur prófessorinn. „Þetta er æðisleg sýning. Þetta er aðallega svona krakkasýning því hún er gerð fyrir krakkana en svo eru alveg brandarar fyrir fullorðna, sem að krakkarnir fatta ekki og ekki einu sinni við föttum þá, en þeir eru fyndir. Það mega bara allir á öllum aldri koma og horfa á okkur, þetta er bara mjög gaman,“ segir Sandra Björk Freysdóttir, sem leikur Rut. Hér má sjá hvenær sýningarnar eru í Bíóhöllinni. Akranes Grunnskólar Menning Leikhús Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Æfingar á söngleiknum hafa staðið yfir síðustu vikur en nú er byrjað sýna í Bíóhöllinni og verða sýningar alla helgina og eitthvað í næstu viku. Hér er fyrst og fremst um söngleik að ræða þar sem diskó gleði með allskonar dönsum er í fyrirrúmi. Hljómsveitin er einnig skipuð nemendum. „Krakkarnir hafa sýnt ótrúlega hluti hér á síðustu vikum og við erum mjög spennt að sýna fólki hvað er að gerast hérna í Bíóhöllinni,“ segir Hjörvar Gunnarsson, handritshöfundur og leikstjóri. „Já, heldur betur, við sjáum bara mun á hverjum degi, krakkanir eru að koma okkur enn þá á óvart, þvílík hæfileikabúnt,“ segir Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, sem er einnig handritshöfundur og leikstjóri. „Það eru söguþráður því við erum stödd á Diskóeyju þar sem rekin er fágunarskóli fyrir þæg og óspennandi börn og þangað eru Daníel og Rut send því þau eru svo óspennandi og þau eru meira að segja að spá í að læra lögfræði,“ bætir Hjörvar við. Leikstjórarnir og handritshöfundarnir þau Hjörvar Gunnarsson og Gunnhildur Vilhjálmsdóttir, sem eru að rifna úr monti yfir krökkunum, sem taka þátt í sýningunni enda mega þau svo sannarlega vera það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og er mikil svona diskóstemming almennt hér á Akranesi? „Það verður það núna, já eftir þetta, hér er nóg af glimmeri og glansi. Ég held að það séu einhverjar 30 diskókúlur í sviðsmyndinni,“ segir Gunnhildur. Sýningarnar fara fram í Bíóhöllinni því sögufræga og fallega húsi á Akranesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir segja þetta með því allra skemmtilegast sem þau hafa gert í skólanum en við erum að tala um 110 nemendur í áttunda, níunda og 10. bekk Brekkubæjarskóla. „Þetta er mjög gaman og það er mjög skemmtilegt að vera í þessu og þetta er bara frábært,“ segir Guðni Geir Jóhannesson, sem leikur prófessorinn. „Þetta er æðisleg sýning. Þetta er aðallega svona krakkasýning því hún er gerð fyrir krakkana en svo eru alveg brandarar fyrir fullorðna, sem að krakkarnir fatta ekki og ekki einu sinni við föttum þá, en þeir eru fyndir. Það mega bara allir á öllum aldri koma og horfa á okkur, þetta er bara mjög gaman,“ segir Sandra Björk Freysdóttir, sem leikur Rut. Hér má sjá hvenær sýningarnar eru í Bíóhöllinni.
Akranes Grunnskólar Menning Leikhús Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira