Jens fyllir í stóra skó Sigfúsar Ægis hjá TBR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2024 15:40 Jens Sigurðsson tekur við starfi framkvæmdastjóra í haust. Jens Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri TBR. Hann tekur við starfinu af Sigfúsi Ægi Árnasyni sem hefur gegnt starfinu í um 43 ár. Sigfús Ægir lætur af störfum fyrir aldurs sakir í haust. Gunnar Petersen, formaður stjórnar TBR, greinir frá tíðindunum í Facebook-hópi TBR í dag. „Það er ljóst að það er mikill áhugi á að starfa fyrir okkar góða félag og fengum við fjölmargar umsóknir frá öflugu fólki um stöðu framkvæmdastjóra,“ segir Gunnar. „Á sama tíma og við undirbúum að taka á móti nýjum aðila, viljum við nota þetta tækifæri til að þakka Sigfúsi fyrir hans ómetanlega framlag til okkar félags og badminton hreyfingarinnar á Íslandi síðustu áratugi.“ Badmintoniðkendur í TBR kannast vafalítið flestir við andlitið á Sigfúsi Ægi sem hefur staðið vaktina í bragganum í á fimmta áratug. Jens sleit barnskónum í TBR húsinu og hefur verið félagsmaður um langa hríð. Jens hefur komið víða við á starfsferli sínum, m.a. starfað fyrir Vodafone og Stöð 2 sem forstöðumaður Viðskiptaþróunar og vörustýringar í rúman áratug og þar á undan fyrir Símann. Jens er menntaður í alþjóðasamskiptum og stjórnmálafræði frá The George Washington University í Bandaríkjunum. Hann hefur verið virkur í íþróttahreyfingunni um áraraðir og var á sínum yngri árum í landsliðum Íslands í golfi. Badminton Vistaskipti Tengdar fréttir Fylgdi hyggjuvitinu og kom í veg fyrir stórbruna Fastagestur í húsakynnum TBR við Gnoðavog brást skjótt við þegar eldur kviknaði í gufuklefa hússins á þriðjudag. Telja má fullvíst að hann hafi forðað milljónatjóni og tryggt að badmintonkempur landsins geti stundað íþrótt sína sem fyrr. Líklega besta jólagjöf sem félagi gat fært klúbbi sínum. 21. desember 2023 14:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Sjá meira
Gunnar Petersen, formaður stjórnar TBR, greinir frá tíðindunum í Facebook-hópi TBR í dag. „Það er ljóst að það er mikill áhugi á að starfa fyrir okkar góða félag og fengum við fjölmargar umsóknir frá öflugu fólki um stöðu framkvæmdastjóra,“ segir Gunnar. „Á sama tíma og við undirbúum að taka á móti nýjum aðila, viljum við nota þetta tækifæri til að þakka Sigfúsi fyrir hans ómetanlega framlag til okkar félags og badminton hreyfingarinnar á Íslandi síðustu áratugi.“ Badmintoniðkendur í TBR kannast vafalítið flestir við andlitið á Sigfúsi Ægi sem hefur staðið vaktina í bragganum í á fimmta áratug. Jens sleit barnskónum í TBR húsinu og hefur verið félagsmaður um langa hríð. Jens hefur komið víða við á starfsferli sínum, m.a. starfað fyrir Vodafone og Stöð 2 sem forstöðumaður Viðskiptaþróunar og vörustýringar í rúman áratug og þar á undan fyrir Símann. Jens er menntaður í alþjóðasamskiptum og stjórnmálafræði frá The George Washington University í Bandaríkjunum. Hann hefur verið virkur í íþróttahreyfingunni um áraraðir og var á sínum yngri árum í landsliðum Íslands í golfi.
Badminton Vistaskipti Tengdar fréttir Fylgdi hyggjuvitinu og kom í veg fyrir stórbruna Fastagestur í húsakynnum TBR við Gnoðavog brást skjótt við þegar eldur kviknaði í gufuklefa hússins á þriðjudag. Telja má fullvíst að hann hafi forðað milljónatjóni og tryggt að badmintonkempur landsins geti stundað íþrótt sína sem fyrr. Líklega besta jólagjöf sem félagi gat fært klúbbi sínum. 21. desember 2023 14:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Sjá meira
Fylgdi hyggjuvitinu og kom í veg fyrir stórbruna Fastagestur í húsakynnum TBR við Gnoðavog brást skjótt við þegar eldur kviknaði í gufuklefa hússins á þriðjudag. Telja má fullvíst að hann hafi forðað milljónatjóni og tryggt að badmintonkempur landsins geti stundað íþrótt sína sem fyrr. Líklega besta jólagjöf sem félagi gat fært klúbbi sínum. 21. desember 2023 14:01