Ráðist á Steve Buscemi og hann fluttur á sjúkrahús Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. maí 2024 18:07 Steve Buscemi á glæstan leikaraferil að baki. getty Leikarinn Steve Buscemi varð fyrir fólskulegri árás í New York í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur í kjölfarið á sjúkrahús en virðist hafa komist hjá alvarlegum meiðslum. Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski. Hollywood Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski.
Hollywood Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“