Ragnar Freyr segist hreinsaður af sök Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2024 14:53 Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir niðurstöðuna mikinn létti. Vísir/Ívar Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir, segir þar til gerða eftirlitsnefnd um rafræna sjúkraskrá hafa hreinsað hann og aðra lækna af sökum að hafa flett upp upplýsingum í sjúkraskrá í andstöðu við lög. Málinu sé lokið og muni ekki hafa afleiðingar fyrir hann. Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar. Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Þetta segir Ragnar á Facebook í dag og segir hann þar að eins og hann hafi sagt síðasta sumar, geti sjúklingar treyst því að heilbrigðisstarfsmenn umgangist viðkvæm gögn eins og sjúkraskrá samkvæmt lögum. „Ég hef alla tíð lagt mig fram við að rækja skyldur mínar sem læknir með hag sjúklinga minna fyrir brjósti og með fagmennsku að leiðarljósi - það mun ég að sjálfsögðu áfram gera,“ skrifar Ragnar Freyr. Hann segir að þó hann hafi frá upphafi verið sannfærður um farsæla niðurstöðu í málinu sé þetta mikill léttir. Í færslu sinni segir Ragnar að fréttamaður DV og lögmaður sjúklingsins hafi farið mikinn í fjölmiðlum með ásakanir gegn honum. Vísar hann þar til fréttaflutnings DV frá síðasta sumri um að læknir á fertugsaldri hefði kvartað til Persónuverndar og sakaði Ragnar og fimm aðra lækna um fletta upp sjúkraskrá hennar að tilefnislausu. Hún sakaði auk þess Landspítalann og Landlækni um ófullnægjandi eftirlit með viðkvæmum persónuupplýsingum. Konan hafði á árum áður leitað til læknis á Landspítalanum og hélt því í framhaldi fram að læknar sem hefðu ekkert með mál hennar að gera hefðu flett henni ítrekað upp í sjúkraskrá. Konan kvartaði ítrekað til stjórnenda Landspítalans frá 2017 til 2021 en þá sendi hún kvörtun til Landlæknis. Í fyrra kærði hún svo málið til Persónuverndar.
Heilbrigðismál Landspítalinn Persónuvernd Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira