Fylgjast frekar með Falastinvision í mótmælaskyni Ólafur Björn Sverrisson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 11. maí 2024 20:40 Daníel Þór Bjarnason einn skipuleggjenda samkomunnar. vísir Falastinvision er viðburður sem haldinn er í kvöld á sama tíma og Eurovision fyrir þá sem vilja sniðganga söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, vegna þátttöku Ísraels sem hefur verið umdeild. Skipuleggjandi segir sniðgöngu bestu og friðsælustu leiðina til að mótmæla. Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“ Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Viðburðurinn fer fram í kvöld í Bió Paradís, þar sem fólk hittist til að fylgjast með söngvakeppni sem fer einnig fram í Malmö, og er ætlað að vekja athygli á málefnum Palestínu og fagna palestínskri menningu. Bashar Murad, sem lenti í öðru sæti í söngvakeppni sjónvarpsins hér á landi, tekur þátt í keppninni. „Við tókum eftir ákalli eftir sniðgöngu á hinni keppninni sem er í gangi í Malmö í kvöld. Það lá beinast við að búa til vettvang fyrir fólk til að hittast og njóta kvöldsins saman. Búa til einhvern annan viðburð til að hafa fleiri möguleika,“ segir Daníel Þór Bjarnason félagi í Íslandi-Palestínu og einn skipuleggjenda. Ætlunin er því að sniðganga Eurovision sem fer fram á sama tíma í kvöld. „Búa til samverustund fyrir fólk sem hefur hingað til sagt sína skoðun. Bæði með því að mæta á mótmæli og sniðganga ákveðin fyrirtæki. Við erum mjög þakklát Bíó paradís að leyfa okkur að sitja hérna inni hjá þeim og njóta saman.“ Spurður út í áhrif sniðgöngu segir Daníel Þór hana hafa tilætluð áhrif. „Það er friðsælasta leiðin til að mótmæla, að nota veskið og láta ákvarðanir tala.“
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira