Stefnir í tveggja turna tal Jakob Bjarnar skrifar 10. maí 2024 16:40 Þó Halla Hrund og Katrín hlusti hér á ræðu Baldurs Þórhallssonar stefnir nú allt í tveggja turna tal í baráttunni um Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir eru hnífjafnar í kapphlaupinu mikla á Bessastaði nú þegar þrjár vikur eru til forsetakosninga. RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
RÚV birtir nýja könnun Gallup, sem tekur tillit til skoðunar almennings eftir að hinar margumræddu kappræður fóru fram. Nær öll svör bárust fyrirtækinu eftir að þeim lauk. Könnunin mælir fylgið frá 3. maí þar til í gær. Í könnuninni kemur fram að fylgi Höllu hrynur, úr 36 prósentum í síðasta þjóðarpúlsi Gallup 25 prósent nú. Sú könnun sýndi áberandi mestan stuðning við Höllu Hrund. En nú mælist Katrín með nákvæmlega sama fylgi og Halla Hrund eða 25 prósent. Ef hægt er að tala um sigurvegara könnunar þá hljóta það að vera þau Arnar Þór Jónsson og Halla Tómasdóttir.vísir/vilhelm Baldur er í þriðja sæti með 18 prósenta fylgi, Halla Tómasdóttir sækir verulega í sig veðrið og hækkar úr fjórum prósentum í ellefu og er samkvæmt þessu í fjórða sæti. Hún fer upp fyrir Jón Gnarr, þó ekki mælist marktækur munur á henni og Jóni. Arnar Þór Jónsson er auk Höllu helsti sigurvegari þessarar könnunar, hann tvöfaldar fylgi sitt milli kannana og mælist með sex prósent. Viktor Traustason er mættur til leiks og mælist með tvö prósent en Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er á svipuðu róli og verið hefur með eitt prósent stuðning þátttakenda í könnuninni. Aðrir eru með minna.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira