Þar fór hann á kostum með Eyþóri Inga og húsbandinu allt kvöldið en þátturinn var sýndur síðasta föstudagskvöld.
Hans frægasta lag er líklega lagið Í síðasta skipti sem hann flutti á sviðinu.
Salurinn líklega aldrei sungið eins mikið með eins og sjá má hér að neðan.