Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2024 14:25 Kim Kardashian var meðal þeirra sem gerðu grín að Brady í gær. Getty/Matt Winkelmeyer Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Í beinni útsendingu á Netflix í gær var Tom Brady grillaður af vinum sínum og grínistum. Grillun kallast „roast“ á ensku og er tegund gríns þar sem einn einstaklingur er fenginn til að vera í sviðsljósinu og nokkrir koma og gera grín að honum og öðrum grillurum. Grillstjórinn var grínistinn Kevin Hart og meðal annarra sem mættu á svið voru fyrrverandi liðsfélagi hans Rob Gronkowski, uppistandararnir Jeff Ross og Andrew Schulz og Kim Kardashian. Þegar Kardashian mætti á sviðið þakkaði hún Hart fyrir að kynna sig inn og byrjaði á því að segja „Ég veit að margir gera grín að hæð þinni,“ en Hart er 157 sentimetrar að hæð. Fyrsti brandarinn sló ekki í gegn og baulað var á hana. Kardashian glotti bara, hélt áfram með grínið sitt og lét baulið ekki á sig fá. @olivials23 Not Kim K getting booed in the live tom brady roast @Netflix #tombrady #roast #kimkardashian #kevinhart ♬ original sound - Olivia Rivera
Hollywood NFL Bíó og sjónvarp Grín og gaman Uppistand Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira