Messi með ótrúlegt stoðsendingmet í MLS deildinni í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 10:21 Lionel Messi (10) fagnar marki með Luis Suárez (9) en sá argentínski setti tvö met í leiknum í nótt. AP/Mark Stockwell Lionel Messi er á fullri ferð með liði Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta og hann var allt í öllu í stórsigri liðsins í nótt. Messi skoraði eitt mark í 6-2 sigri á New York Red Bulls en hann setti nýtt met í deildinni með því að gefa fimm stoðsendingar í leiknum. Records were made for Messi to break them. 🐐 pic.twitter.com/FMOUqmKYbz— Major League Soccer (@MLS) May 5, 2024 Messi átti því þátt í öllum sex mörkum liðsins en því hafði enginn leikmaður heldur náð áður í sögu MLS deildarinnar. Luis Suárez skoraði þrennu í leiknum og Matias Rojas var með tvö mörk. Suárez lagði upp mark Messi. Það ótrúlega við þessi úrslit er að Inter Miami liðið var 0-1 undir í hálfleik. Hinn 36 ára gamli Messi er nú kominn með tíu mörk og þrettán stoðsendingar í aðeins átta deildarleikjum á þessari leiktíð. MESSI IS A CHEAT CODE 🐐▪️ Record for assists in a game (5) ▪️ Record for goal contributions in a game (6)▪️ And he did it all in the second half pic.twitter.com/Zc3g5fjakf— Major League Soccer (@MLS) May 5, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Messi skoraði eitt mark í 6-2 sigri á New York Red Bulls en hann setti nýtt met í deildinni með því að gefa fimm stoðsendingar í leiknum. Records were made for Messi to break them. 🐐 pic.twitter.com/FMOUqmKYbz— Major League Soccer (@MLS) May 5, 2024 Messi átti því þátt í öllum sex mörkum liðsins en því hafði enginn leikmaður heldur náð áður í sögu MLS deildarinnar. Luis Suárez skoraði þrennu í leiknum og Matias Rojas var með tvö mörk. Suárez lagði upp mark Messi. Það ótrúlega við þessi úrslit er að Inter Miami liðið var 0-1 undir í hálfleik. Hinn 36 ára gamli Messi er nú kominn með tíu mörk og þrettán stoðsendingar í aðeins átta deildarleikjum á þessari leiktíð. MESSI IS A CHEAT CODE 🐐▪️ Record for assists in a game (5) ▪️ Record for goal contributions in a game (6)▪️ And he did it all in the second half pic.twitter.com/Zc3g5fjakf— Major League Soccer (@MLS) May 5, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira