Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 08:49 Richard Tandy á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Getty Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Ölgerðin vill ekki láta kenna sig við „öfgahægrið“ Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Sjá meira
Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Ölgerðin vill ekki láta kenna sig við „öfgahægrið“ Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Sjá meira