Vinstri græn aldrei með minna fylgi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. apríl 2024 18:53 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra tók við embætti formanns Vinstri grænna þegar Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra sagði sig úr stjórnmálum og bauð sig fram til embættis forseta Íslands. Vísir Vinstri græn mælast með 4,4 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en fylgi flokksins hefur aldrei mælst minna í könnunum Gallup. Þá dregst stuðningur við ríkisstjórnina saman. Niðurstöður úr þjóðarpúlsinum voru birtar á vef RÚV fyrr í kvöld. Þar kemur fram að fylgi við Framsóknarflokkinn hafi aukist milli mánaða. Í síðasta mánuði var fylgi Framsóknar 7,3 prósent en er nú 8,8 prósent. Framsókn er því komin fram úr Pírötum, sem mældust ögn hærri í þjóðarpúlsi síðasta mánaðar. Þá eykur Flokkur fólksins fylgi sitt milli mánaða og mælist með 7,2 prósent en var með 6,2 prósent í síðasta mánuði. Enn og aftur mælist fylgi Samfylkingarinnar mest, 29,7 prósent en í síðasta mánuði var það 30,9 prósent. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn er í 18 prósentum og Miðflokkurinn í 12,8 prósentum. 7,5 prósent sögðust myndu kjósa Viðreisn en fylgi Sósíalistaflokksins mældist 3,4 prósent. Könnunin var framkvæmd dagana 3.–28. apríl 2024. Heildarúrtaksstærð var 9.925 og þátttökuhlutfall 48,1 prósent. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup. Skoðanakannanir Vinstri græn Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Niðurstöður úr þjóðarpúlsinum voru birtar á vef RÚV fyrr í kvöld. Þar kemur fram að fylgi við Framsóknarflokkinn hafi aukist milli mánaða. Í síðasta mánuði var fylgi Framsóknar 7,3 prósent en er nú 8,8 prósent. Framsókn er því komin fram úr Pírötum, sem mældust ögn hærri í þjóðarpúlsi síðasta mánaðar. Þá eykur Flokkur fólksins fylgi sitt milli mánaða og mælist með 7,2 prósent en var með 6,2 prósent í síðasta mánuði. Enn og aftur mælist fylgi Samfylkingarinnar mest, 29,7 prósent en í síðasta mánuði var það 30,9 prósent. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða. Sjálfstæðisflokkurinn er í 18 prósentum og Miðflokkurinn í 12,8 prósentum. 7,5 prósent sögðust myndu kjósa Viðreisn en fylgi Sósíalistaflokksins mældist 3,4 prósent. Könnunin var framkvæmd dagana 3.–28. apríl 2024. Heildarúrtaksstærð var 9.925 og þátttökuhlutfall 48,1 prósent. Þátttakendur voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup.
Skoðanakannanir Vinstri græn Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira