Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 13:48 Laufey Lín virtist ekki láta sér mikið bregða þó aðdáendur hennar hafi lesið vonbrigði úr viðbrögðum hennar. Vísir/Vilhelm Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Uppátækið hefur vakið mikla athygli þar sem það náðist á myndband og gagnrýna aðdáendur söngkonunnar hópinn harðlega. Svo virðist vera af myndbandinu að dæma sem viðkomandi hafi upphaflega sungið með söngkonunni líkt og aðrir tónleikagestir en svo farið að öskra. @loveslament you re allowed to sing along but theres a point where its hurting everyone else in the room is it hard to not be incredibly rude?? #laufeytour #laufey original sound - angie Líkt og alþjóð veit hefur Laufey átt gríðarlega góðu gengi að fagna að undanförnu. Hún er á tónleikaferðalagi um þessar mundir í Bandaríkjunum og kom fram á tvennum tónleikum í Dallas í síðustu viku. Öskrin hafa vakið mikla athygli og keppast aðdáendur Laufeyjar við að fordæma athæfið. „Þú mátt syngja með en það kemur sá tími þar sem þetta meiðir alla aðra í salnum,“ skrifar einn með myndbandinu. „Er erfitt að vera ekki svona ótrúlega dónalegur?“ „Þetta fólk fékk miða en ekki ég,“ skrifar annar aðdáandi. Einn segist hafa verið á staðnum og vorkennt Laufey. „Hún leit út fyrir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum,“ skrifar viðkomandi. @jd.volleyball Whoever you were screaming like a dumbass bitch i hope you realize you pissed everyone off including laufey #laufey #laufeytour #concert #fyp #dallas #winspearoperahouse original sound - JDvolleyball
Tónlist Laufey Lín Íslendingar erlendis Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira