Innlent

Jarð­hræringar, sprengjuhótun og kíg­hósti

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegisfréttir hefjast á Bylgjunni klukkan 12.
Hádegisfréttir hefjast á Bylgjunni klukkan 12. vísir

Eldfjallafræðingur telur ekkert benda til þess að nýtt eldgos sé við það að hefjast þrátt fyrir gögn Veðurstofunnar. Almannavarnir juku viðbúnað sinn í gær vegna hættu á öðru gosi.

Flugvöllurinn í Billund hefur verið rýmdur vegna sprengjuhótunar og var öllum fyrirskipað að yfirgefa svæðið. Einn er í haldi lögreglu.

Hjúkrunarfræðingum á hjúkrunarheimilum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforrits. Kona sem rannsakaði áhrif forritsins segir að tíminn sem sparist við notkun þess nýtist í umönnun og samskipti við heimilismenn.

Þá fjöllum við um útbreiðslu kíghósta hér á landi og forvitnumst um fjölmenningardaga sem fram fóru í Gundaskóla í vikunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×