Arkitekt dýrasta húss Íslandssögunnar selur í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. apríl 2024 14:24 Húsið hefur verið vel við haldið síðastliðin ár og endubætt í anda hönnuðarins. Fasteignaljósmyndun Við Giljaland 3 í Fossvogsdal má finna glæsilegt 235 fermetra raðhús sem var byggt árið 1969. Húsið er í eigu Sigurðar Halldórssonar arkitekts, einn af eigendum arkitektastofunnar Glámu-Kím, sem hannaði dýrasta hús Íslandssögunnar sem stendur við Mávanes í Garðabæ, og Elísabetar Konráðsdóttur hjúkrunarfræðings. Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes. Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Umrætt hús er hannað af Haraldi V. Haraldssyni arkitekt árið 1969 og er því einstakt fyrir margar sakir. Húsið hefur hlotið gott viðhald utanhúss í gegnum árin. Fasteignaljósmyndun Húsið er byggt á fjórum pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Í hönnun Haraldar eru svefnherbergin á efsta palli hússins, en ekki þeim neðsta líkt og tíðkast í hvefinu. Sú tilhögun hefur marga kosti, svefnherbergi njóta friðhelgi á efri hæð og unnt er að ganga beint úr stofu í skjólgóðan suðurgarð sem virkar sem einhvers konar framlenging af húsinu. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Gott flæði er milli rýma þar sem léttbyggður stigi hleypir birtu milli hæða. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Ásett verð fyrir eignina er 170 milljónir. Nánar upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Fallega hannaður stigi er á milli hæða með þakglugga sem veitir dagsbirtu milli rýma.Fasteignaljósmyndun Útgengt er úr stofu í skjólsælan og gróinn garð í suður.Fasteignaljósmyndun Hönnun eldhússins er öðruvísi og smart.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gott flæði er milli hæða.Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Á vef arkitektastofu Gláma-Kím má sjá myndir af húsinu við Mávanes.
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Garðabær Tengdar fréttir Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. 13. mars 2024 15:11
Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. 7. mars 2024 11:39