Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2024 08:31 Kylian Mbappe fagnar sigri Paris Saint-Germain í Barcelona í gærkvöldi. AP/Emilio Morenatti Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Paris Saint Germain og Borussia Dortmund tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar með góðum heimasigrum. Spænsku liðin litu bæði vel út um tíma í leikjunum en svo hringsnerist allt hjá þeim og staðan breyttist skyndilega. Heimaliðin áttu réttu svörin og tryggðu sér sigur. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á móti Paris Saint Germain og komst í 1-0 í gær. Liðið missti þá Ronald Araujo af velli með rautt spjald og Parísarliðið snéri leiknum við. PSG vann á endanum 4-1 og þar með 6-4 samtals. Lamine Yamal hafði lagt upp fyrsta marki leiksins fyrir Raphinha en Barclona var þar með komið tveimur mörkum yfir í einvíginu. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í sigri PSG á Barcelona Kylian Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en Ousmane Dembele, fyrrum leikmaður Barcelona, fiskaði víti og skoraði mark sjálfur. Vitinha skoraði líka frábært mark í flottum sigri Parísarliðsins. Atlético Madrid vann fyrri leikinn á móti Dortmund 2-1 og náði að jafna metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Þau úrslit höfðu skilað liðinu áfram en tvö mörk þýska liðsins með þriggja mínútna millibili breyttu öllu og tryggðu Dortmund 4-2 sigur og sæti í undanúrslitum. Julian Brandt og loanee Ian Maatsen komu Dortmund í 2-0 en sjálfsmark frá Mats Hummels og mark frá Angel Correa jöfnuðu metin. Það voru aftur á móti Niclas Fullkrug og Marcel Sabitzer sem tryggði þýska liðinu sæti í undanúrslitunum. Það má sjá öll mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Mörkin úr sigri Dortmund á Atletico
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira