Aron selur glæsiíbúð með öllu innbúinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2024 17:23 Aron Pálmarsson flutti heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku í fyrra. Aalborghaandbold.dk AP24 ehf. félag í eigu Arons Pálmarssonar handboltakappa og fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, hefur auglýst 101 fermetra íbúð við Austurhöfn í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 134,5 milljónir. Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum. Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Félag Arons greiddi 105 milljónir fyrir eignina í mars árið 2022. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð við Reykjastræti 7 í fjölbýlishúsi sem var reist árið 2019. Eignin er búin sérlega vönduðum innréttingum og fallegu eikarparketi á gólfum. Íbúðin er við Austurhöfn í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á skjólsælar svalir til austurs. Í eldhúsi er svört vegleg innrétting og rúmgóð eyja með marmara á borðum. Eitt svefnherbergi er í íbúðinni og stórt baðherbergi með þvottaaðstöðu. Innaf svefnherbergi er rúmgott fataherbergi með innréttingum úr hnotu. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Þá kemur fram að innbú getur fylgt með í kaupunum. Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið með gólfsíðum gluggum í tvær áttir og útgengi á skjólsælar svalir til austurs með viðarklæddu gólfi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi, stórt með flísalögðu gólfi og flísalögðum og marmaraklæddum veggjum. Fasteignaljósmyndun Baðkar með flísa- og marmaralögn í kring, vönduð innrétting úr hnotu með marmara á borðum og innbyggðum vaski, handklæðaofn og miklir speglaskápar.Fasteignaljósmyndun Eitt svefnherbergi er í eigninni.Fasteignaljósmyndun Heim í Hafnarfjörðinn Í október í fyrra festi Aron og kærastan hans Rita Stevens kaup á glænýju 175 fermetra raðhúsi við Stekkjarberg í Hafnarfirði. Sama ár flutti Aron heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku og gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í FH. Aron og Rita eiga saman einn dreng, Lúkas Loga, fjögurra mánaða. Fyrir á parið þrjú börn samtals úr fyrri samböndum.
Fasteignamarkaður Handbolti Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26 Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. 25. október 2023 11:26
Aron og Rita nefna soninn Aron Pálmarsson handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins og kærastan hans Rita Stevens eignuðust dreng 25. nóvember síðastliðinn. Syninum var gefið nafnið Lúkas Logi á dögunum. 5. janúar 2024 17:03
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. 16. janúar 2024 08:01