Tískan sýndi trúnaðarbrest í hruninu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2024 12:23 Linda hefur ráðist í heljarinnar rannsóknarvinnu á fatarvali fólks í bankageiranum. „Ég byrjaði fyrir fjórum, fimm árum síðan í doktorsnámi við Háskóla Íslands í félagsfræði. Ég er búin að skila af mér fyrsti og annarri greininni og á því eftir skrifa eina til viðbótar. Í fyrstu greininni fór ég og tók viðtal við konur í bankageiranum um það hvernig klæðnaður kvenna í bankaheiminum hefði breyst frá því um 20 eða 30 árum síðan,“ segir Linda Björg Árnadóttir sem er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag. Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag.
Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira