Flugi til Húsavíkur og Vestmannaeyja haldið áfram yfir veturinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 17:54 Vegagerðin segir það vera misskilningur að hætta ætti styrkjum við flug til Húsavíkur og Eyja. Vegagerðin Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja verður boðið út fyrir næsta vetur en aðeins yfir vetrarmánuðina, frá desember til febrúarloka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“ Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Þar kemur fram að það að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli sé misskilningur og að það hafi aldrei staðið til. Hins vegar hefur ákvörðun verið tekin um að styrkja flug yfir þessa vetrarmánuði. Fyrr í vetur hafi samningar verið gerðir um flug út febrúar og þeir hafi svo verið framlengdir út mars til að koma til móts við íbúa yfir vetrarmánuðina þegar aðrar samgöngur geta verið síður áreiðanlegar. Áður hafði verið greint frá því að áætlunarflugi Ernis og Mýflugs til Vestmannaeyja og Húsavíkur yrði hætt vegna þess að samningar hefðu ekki verið framlengdir. „Samgöngur frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar hafa verið óvenjulega erfiðar á þessum vetri til dæmis. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að halda áfram með þetta fyrirkomulag og bjóða flug út flug á þessa tvo staði fyrir mánuðina desember – febrúar með sveigjanleika þannig að bregðast megi við tímabundið ef um óvenjulega erfitt tíðarfar er að ræða,“ skrifar Vegagerðin. Í tilkynningunni kemur einnig fram að þessi ákvörðun sé nýjung þar sem ríkisstyrkt Reykjavíkurflug hafi eingöngu verið til og frá Húsavík og Vestmannaeyja vegna óvenjulega erfiðra samgönguaðstæðna eins og þennan vetur sem leið. „Auðvitað væri æskilegt ef markaðurinn sæi sér fært að sinna þessari þjónustu lengur en sem svarar tímabilinu þar sem ríkisstyrkja nýtur, en það verður að koma í ljós.“ „Það er kominn sá fyrirsjáanleiki í flug á þessa staði þannig að áform eru um að fljúga með ríkisstyrk þessa mánuði og það útboðsferli er komið í gang með það að markmiði að semja um þjónustuna.“
Samgöngur Fréttir af flugi Norðurþing Vestmannaeyjar Reykjavíkurflugvöllur Byggðamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira