Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. mars 2024 10:56 Gísli Marteinn í Liverpool í fyrra þegar hann lýsti Eurovision. Vísir/Helena Felix Bergsson hefur sagt sig frá öllum verkefnum á vegum Ríkisútvarpsins, bæði þeim sem hann hefur sinnt í útvarpi og sömuleiðis í sjónvarpi. Hann verður því ekki fararstjóri íslenska Eurovision hópsins í ár eins og undanfarin ár. Óvíst er hvort Gísli Marteinn Baldursson lýsi keppninni eins og síðustu ár. Þetta staðfestir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV í samtali við Vísi. Eins og flestir vita tilkynnti Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor og eiginmaður Felix í vikunni um forsetaframboð. Víða má nú sjá auglýsingaskilti með myndum af þeim Baldri og Felix og nöfnum þeirra undir. Baldur hefur þegar safnað meðmælunum 1500 sem þarf til gjaldgengs forsetaframboðs og stefnir í annasamar vikur hjá hjónunum fram að kosningum 1. júní. Rúnar Freyr tekur við „Það er ljóst að um leið og hann tók þessa ákvörðun þá sagði hann sig frá öllum verkefnum sem hann hefur verið að sinna fyrir RÚV, bæði fyrir sjónvarp og útvarp,“ segir Skarphéðinn. Felix Bergsson treður upp í Söngvakeppninni árið 2022 með sínum allra besta manni Gunnari Helgasyni. Vísir/Hulda Margrét Felix hefur undanfarin ár meðal annars starfað í stýrihópi Eurovision keppninnar og komið að upphitunarþáttunum Alla leið í sjónvarpinu. Skarphéðinn segir ljóst að Felix sé hokinn af reynslu en fleiri séu til staðar til að taka við keflinu. Rúnar Freyr Gíslason sem starfað hefur sem fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins undanfarin ár tekur við sem fararstjóri hópsins. Rúnar Freyr Gíslason er framkvæmdastjóri Söngvakeppni RÚV.Vísir/Daníel Hver verður þá fjölmiðlafulltrúi í stað Rúnars? „Það er ekki frágengið. Það er ekki eins áríðandi og hefur verið allur gangur á því hvernig þeirri stöðu hefur verið háttað undanfarin ár,“ segir Skarphéðinn. Hann segir útfærslur verði teknar fyrir eftir páska. Einbeitingin á atriðinu Spurður hvort von sé á frekari breytingum, meðal annars á starfi kynnis á keppninni, sem Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður hefur gegnt undanfarin ár, segir Skarphéðinn að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það. Miðað við svör Skarphéðins er ekki víst hvort Gísli Marteinn muni verða þulur á Eurovision keppninni í ár líkt og undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Gísli Marteinn hefur grínast með þátttöku Íslands í Eurovision í föstudagsþáttum sínum og verið opinskár vegna hamfaranna fyrir botni Miðjarðarhafs á samfélagsmiðlinum X. Vísir hefur ekki náð tali af Gísla og er ekki kunnugt um hvort sjónvarpsmaðurinn sækist eftir því að kynna keppnina. „Þetta er bara eitt af því sem við erum að vinna núna, að manna stöður. Það er enginn sem á neina stöðu og enginn sem gengur að þessu vísu,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn Guðmundsson á spjalli við Björn Hlyn Haraldsson þegar lokaþættir Verbúðarinnar voru sýndir í febrúar 2022.Vísir/Hulda Margrét „Við vegum og metum árlega hvernig best sé að manna þetta, við erum í því núna og höfum enn tíma. Venjulega gerum við það ekki fyrr en eftir páska. Núna snýr einbeitingin öll að atriðinu.“ Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. Lokakvöldið fer svo fram laugardagskvöldið 11. maí. Eurovision Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision og senda sigurlag Söngvakeppninnar í ár, Scared of Heights, í flutningi Heru Bjarkar til Malmö í Svíþjóð. 11. mars 2024 15:13 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Þetta staðfestir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV í samtali við Vísi. Eins og flestir vita tilkynnti Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor og eiginmaður Felix í vikunni um forsetaframboð. Víða má nú sjá auglýsingaskilti með myndum af þeim Baldri og Felix og nöfnum þeirra undir. Baldur hefur þegar safnað meðmælunum 1500 sem þarf til gjaldgengs forsetaframboðs og stefnir í annasamar vikur hjá hjónunum fram að kosningum 1. júní. Rúnar Freyr tekur við „Það er ljóst að um leið og hann tók þessa ákvörðun þá sagði hann sig frá öllum verkefnum sem hann hefur verið að sinna fyrir RÚV, bæði fyrir sjónvarp og útvarp,“ segir Skarphéðinn. Felix Bergsson treður upp í Söngvakeppninni árið 2022 með sínum allra besta manni Gunnari Helgasyni. Vísir/Hulda Margrét Felix hefur undanfarin ár meðal annars starfað í stýrihópi Eurovision keppninnar og komið að upphitunarþáttunum Alla leið í sjónvarpinu. Skarphéðinn segir ljóst að Felix sé hokinn af reynslu en fleiri séu til staðar til að taka við keflinu. Rúnar Freyr Gíslason sem starfað hefur sem fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins undanfarin ár tekur við sem fararstjóri hópsins. Rúnar Freyr Gíslason er framkvæmdastjóri Söngvakeppni RÚV.Vísir/Daníel Hver verður þá fjölmiðlafulltrúi í stað Rúnars? „Það er ekki frágengið. Það er ekki eins áríðandi og hefur verið allur gangur á því hvernig þeirri stöðu hefur verið háttað undanfarin ár,“ segir Skarphéðinn. Hann segir útfærslur verði teknar fyrir eftir páska. Einbeitingin á atriðinu Spurður hvort von sé á frekari breytingum, meðal annars á starfi kynnis á keppninni, sem Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður hefur gegnt undanfarin ár, segir Skarphéðinn að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það. Miðað við svör Skarphéðins er ekki víst hvort Gísli Marteinn muni verða þulur á Eurovision keppninni í ár líkt og undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Gísli Marteinn hefur grínast með þátttöku Íslands í Eurovision í föstudagsþáttum sínum og verið opinskár vegna hamfaranna fyrir botni Miðjarðarhafs á samfélagsmiðlinum X. Vísir hefur ekki náð tali af Gísla og er ekki kunnugt um hvort sjónvarpsmaðurinn sækist eftir því að kynna keppnina. „Þetta er bara eitt af því sem við erum að vinna núna, að manna stöður. Það er enginn sem á neina stöðu og enginn sem gengur að þessu vísu,“ segir Skarphéðinn. Skarphéðinn Guðmundsson á spjalli við Björn Hlyn Haraldsson þegar lokaþættir Verbúðarinnar voru sýndir í febrúar 2022.Vísir/Hulda Margrét „Við vegum og metum árlega hvernig best sé að manna þetta, við erum í því núna og höfum enn tíma. Venjulega gerum við það ekki fyrr en eftir páska. Núna snýr einbeitingin öll að atriðinu.“ Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. Lokakvöldið fer svo fram laugardagskvöldið 11. maí.
Eurovision Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir „Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision og senda sigurlag Söngvakeppninnar í ár, Scared of Heights, í flutningi Heru Bjarkar til Malmö í Svíþjóð. 11. mars 2024 15:13 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. 19. mars 2024 10:30
Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34
Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision Ríkisútvarpið ætlar að taka þátt í Eurovision og senda sigurlag Söngvakeppninnar í ár, Scared of Heights, í flutningi Heru Bjarkar til Malmö í Svíþjóð. 11. mars 2024 15:13