Rokksafni Íslands verður ekki lokað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2024 20:30 Halldóra Fríða segir að ekki standi til að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Stapanum í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekki stendur til að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ þó það eigi að flytja bókasafn bæjarins í húsið og efla starfseminni í því með samfélagsmiðstöð. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar síðasta laugardag þar sem hún fór yfir þau mál, sem eru efst á baugi í Reykjanesbæ. Fram kom í máli hennar að nú eru íbúar bæjarfélagsins um 22 þúsund og þeir þeim sífellt fjölgandi. Halldóra Fríða segir ekkert hæft í þeim orðrómi, sem hefur verið á kreiki að það eigi að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll, það sé fjarri öllum sannleika. „Nei, það er ekki rétt, það stendur ekki til að loka rokksafninu. Það er auðvitað óöryggi í samfélaginu þegar fréttir berast með þeim hætti en það stendur til að gera breytingar. Hins vegar eiga að fara inn í húsið þrjár stofnanir í sambúð og það mun sennilega kalla á stækkun á húsnæðinu og annað,” segir Halldóra Fríða. Þannig að þið ætlið ekki að skella í lás? „Alls ekki, það stendur alls ekki til”, segir hún. Er þetta þá bara einhver misskilningur? „Ég veit það bara ekki, stundum skil ég ekki bara fréttaflutning af svona toga en það er allavega einhver sem kýs að segja söguna með þessum hætti,” segir Halldóra Fríða. En hvaða starfsemi er að fara inn í Hljómahöllina? „Nú er Rokksafnið og tónlistarskólinn í Hljómahöll og bókasafnið mun bætast þar við og þetta verður þá bara samfélagsmiðstöð, sem ég hlakka bara til að sjá vaxa og dafna og eins og ég segi, það kallar sennilega á einhverja stækkun og breytingar og við bara fögnum því,” segir Halldóra Fríða, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Safninu verður ekki lokað í Hljómahöll samkvæmt upplýsingum frá formanni bæjarrás Reykjanesbæjar.Aðsend Reykjanesbær Tónlist Söfn Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar síðasta laugardag þar sem hún fór yfir þau mál, sem eru efst á baugi í Reykjanesbæ. Fram kom í máli hennar að nú eru íbúar bæjarfélagsins um 22 þúsund og þeir þeim sífellt fjölgandi. Halldóra Fríða segir ekkert hæft í þeim orðrómi, sem hefur verið á kreiki að það eigi að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll, það sé fjarri öllum sannleika. „Nei, það er ekki rétt, það stendur ekki til að loka rokksafninu. Það er auðvitað óöryggi í samfélaginu þegar fréttir berast með þeim hætti en það stendur til að gera breytingar. Hins vegar eiga að fara inn í húsið þrjár stofnanir í sambúð og það mun sennilega kalla á stækkun á húsnæðinu og annað,” segir Halldóra Fríða. Þannig að þið ætlið ekki að skella í lás? „Alls ekki, það stendur alls ekki til”, segir hún. Er þetta þá bara einhver misskilningur? „Ég veit það bara ekki, stundum skil ég ekki bara fréttaflutning af svona toga en það er allavega einhver sem kýs að segja söguna með þessum hætti,” segir Halldóra Fríða. En hvaða starfsemi er að fara inn í Hljómahöllina? „Nú er Rokksafnið og tónlistarskólinn í Hljómahöll og bókasafnið mun bætast þar við og þetta verður þá bara samfélagsmiðstöð, sem ég hlakka bara til að sjá vaxa og dafna og eins og ég segi, það kallar sennilega á einhverja stækkun og breytingar og við bara fögnum því,” segir Halldóra Fríða, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Safninu verður ekki lokað í Hljómahöll samkvæmt upplýsingum frá formanni bæjarrás Reykjanesbæjar.Aðsend
Reykjanesbær Tónlist Söfn Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira