Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 13:14 Haukur Helgi og Sara Dögg trúlofuðu sig í júlí 2019. Haukur Helgi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. „Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05