Hafa tapað mjög háum fjárhæðum vegna vasaþjófa á Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 14. mars 2024 16:55 Vasaþjófarnir herja á helstu ferðamannastaði landsins. Vísir/Vilhelm Ferðamálastofa varar við vasaþjófum sem hafa orðið til þess að ferðamenn hafi tapað háum fjárhæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni sem segist hafa fengið ábendingar um vasaþjófa sem herji á helstu áfangastaði Íslands. „Fréttir hafa borist af ferðamönnum sem hafa tapað mjög háum fjármunum vegna þessa á undanförnum vikum.“ Ferðamálastofa hvetur ferðaþjónustuaðila að brýna fyrir viðskiptavinum sínum að reyna að varast þjófana og ganga þannig frá verðmætum að ekki sé auðvelt að nálgast þau. Í tilkynningunni eru eftirfarandi ráð gefin til fólks vegna vasaþjófanna. Standið alltaf vörð um verðmæti ykkar. Verið meðvituð um umhverfi ykkar á öllum tímum, sérstaklega ef einhver nálgast ykkur og reynir að ná athygli ykkar. Lokið og krækið (læsið) öllum töskum og veskjum til að gera það erfiðara fyrir vasaþjófa að komast í þær. Staðsetjið handtöskur fyrir framan ykkur þegar að þið eruð á stað þar sem að margir koma saman. Geymið peninga á öruggum stað (jafnvel innanklæða) svo að ekki sé hægt að læðast í þá. Ekki geyma allan peninginn á einum og sama staðnum. Aldrei geyma verðmæti í ytri vösum fatnaðar. Eigið afrit af helstu persónugögnum. Tilkynnið til lögreglu eða landvarða ef þið takið eftir tilraunum til vasaþjófnaðar. Tilkynnið allan stuld til lögreglu þó svo að það taki tíma frá ferðalaginu. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni sem segist hafa fengið ábendingar um vasaþjófa sem herji á helstu áfangastaði Íslands. „Fréttir hafa borist af ferðamönnum sem hafa tapað mjög háum fjármunum vegna þessa á undanförnum vikum.“ Ferðamálastofa hvetur ferðaþjónustuaðila að brýna fyrir viðskiptavinum sínum að reyna að varast þjófana og ganga þannig frá verðmætum að ekki sé auðvelt að nálgast þau. Í tilkynningunni eru eftirfarandi ráð gefin til fólks vegna vasaþjófanna. Standið alltaf vörð um verðmæti ykkar. Verið meðvituð um umhverfi ykkar á öllum tímum, sérstaklega ef einhver nálgast ykkur og reynir að ná athygli ykkar. Lokið og krækið (læsið) öllum töskum og veskjum til að gera það erfiðara fyrir vasaþjófa að komast í þær. Staðsetjið handtöskur fyrir framan ykkur þegar að þið eruð á stað þar sem að margir koma saman. Geymið peninga á öruggum stað (jafnvel innanklæða) svo að ekki sé hægt að læðast í þá. Ekki geyma allan peninginn á einum og sama staðnum. Aldrei geyma verðmæti í ytri vösum fatnaðar. Eigið afrit af helstu persónugögnum. Tilkynnið til lögreglu eða landvarða ef þið takið eftir tilraunum til vasaþjófnaðar. Tilkynnið allan stuld til lögreglu þó svo að það taki tíma frá ferðalaginu.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira