Vorboði Austurlands óvenju snemma í ár Jón Ísak Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 10:24 Snjóblásari að störfum á Öxi. Vegagerðin Vegurinn um Öxi var opnaður þann 8. mars og umferð hleypt um veginn. Óvenju lítill snjór var á veginum, en vegurinn hefur ekki verið opnaður svona snemma síðan 2012. Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar sagði við Austurfrétt að snjólétt hefði verið á Öxi og því hafi verið hægt að opna um mánuði fyrr en í meðalári. Næst hafi þurft að rífa svellin af honum og hálkuverja, sem lauk á föstudaginn og vegurinn hafi verið opinn um helgina. Svo byrjaði að rigna og veita þurfti vatni í burtu. Ánægð en vilja meiri mokstur Björn Ingimarsson sveitastjóri Múlaþings er vitaskuld ánægður að Öxi skuli hafa opnast fyrr en venjulega, það sé vorboði á Austurlandi. Hann vilji þó fá meiri mokstur yfir veturinn, en vetrarþjónusta á Öxi fellur eins og er undir G-snjómokstursreglu, sem þýðir að heimilt sé að moka tvo daga í viku vor og haust meðan snjólétt er. Björn vill að viðmiðunarstigið verði hækkað, enda mikil lífsbót fyrir Austurlandsbúa að stytta leið sína um Öxi, frekar en að keyra firðina. Ferðalagið til Egilsstaða styttist um 70 km. Breiðdalsheiði hefur ekki verið opnuð enn, og ekki Mjóafjarðarheiði heldur. Björn telur að Breiðdalsheiðin opnist fyrr, en Mjóifjörður sé klárlega ekki klár. Það verði vonandi bara sem fyrst. Hér má sjá opnunardaga á Öxi síðastliðin ár.2012 28. febrúar2013 10. apríl2014 23. apríl2015 17. apríl2016 20. apríl2017 29. mars2018 23. mars2019 7. apríl2020 8. maí2021 19.3 (lokaði aftur 26. mars og opnaði aftur 31. mars)2022 25. mars2023 8. apríl2024 8. mars Samgöngur Múlaþing Snjómokstur Tengdar fréttir Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar sagði við Austurfrétt að snjólétt hefði verið á Öxi og því hafi verið hægt að opna um mánuði fyrr en í meðalári. Næst hafi þurft að rífa svellin af honum og hálkuverja, sem lauk á föstudaginn og vegurinn hafi verið opinn um helgina. Svo byrjaði að rigna og veita þurfti vatni í burtu. Ánægð en vilja meiri mokstur Björn Ingimarsson sveitastjóri Múlaþings er vitaskuld ánægður að Öxi skuli hafa opnast fyrr en venjulega, það sé vorboði á Austurlandi. Hann vilji þó fá meiri mokstur yfir veturinn, en vetrarþjónusta á Öxi fellur eins og er undir G-snjómokstursreglu, sem þýðir að heimilt sé að moka tvo daga í viku vor og haust meðan snjólétt er. Björn vill að viðmiðunarstigið verði hækkað, enda mikil lífsbót fyrir Austurlandsbúa að stytta leið sína um Öxi, frekar en að keyra firðina. Ferðalagið til Egilsstaða styttist um 70 km. Breiðdalsheiði hefur ekki verið opnuð enn, og ekki Mjóafjarðarheiði heldur. Björn telur að Breiðdalsheiðin opnist fyrr, en Mjóifjörður sé klárlega ekki klár. Það verði vonandi bara sem fyrst. Hér má sjá opnunardaga á Öxi síðastliðin ár.2012 28. febrúar2013 10. apríl2014 23. apríl2015 17. apríl2016 20. apríl2017 29. mars2018 23. mars2019 7. apríl2020 8. maí2021 19.3 (lokaði aftur 26. mars og opnaði aftur 31. mars)2022 25. mars2023 8. apríl2024 8. mars
Samgöngur Múlaþing Snjómokstur Tengdar fréttir Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12