Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:57 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira