Stjörnulífið: Binni Glee fær ekki nóg af Laufeyju Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:57 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og tónleikar Laufeyjar Lín í Hörpu þar hæst. Þá nýttu margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður okkur í bili. Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Stjörnur landsins skinu skært um helgina hvort sem það var í glimmergallanum á dansgólfinu eða skíðadressinu í brekkunni. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Skíðaskvísur í barbie þema Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir skellti sér í skíðaferð á Siglufjörð ásamt fríðum hópi kvenna. Ásdís Rán Ásdís Rán View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Öllu tjaldað til fyrir veisluhöld helgarinnar Mikið var um veisluhöld um helgina þar má nefna vorhátíð Icelandair, árshátíð Hafnarfjarðar, ráðhússins í Reykjavík, Mosfellsbæjar og Íslandsbanka. Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson borgarstjóri birtu mynd af sér prúðbúnum á árshátíð ráðhússins. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Salka Sól og Selma Björnsdóttir sáu um veislustjórn á vorhátíð Icelandair sem var haldin með pompi og prakt í Laugardalshöll á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Stórstjarna helgarinnar Laufey Lín tónlistarkona hélt þrenna tónleika í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra birti mynd af sér ásamt Laufeyju, Juniu og móður þeirra. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Binni Glee er mikill aðdáandi Laufeyjar og mætti á alla tónleikana um helgina. Binni Glee Binni Glee Saga Sig ljósmyndari segist hafa farið grátandi út af tónleikum Layfeyjar. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Partý fyrir Óskarinn Rúrik gerði sér lítið fyrir og skellti sér í óskarsverðlaunapartý hjá stórstjörnunni Elton John. Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í story á Instagram. Rúrik Hamingjusöm í Disney-landi Embla Wigum skemmti sér í Disney-landi í París. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Óvænt ánægja Fanney Dóra tilkynnti að hún ætti von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Dýrmæt augnablik Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson fóru í fjölskyldumyndatöku hjá Ínu Maríu LXS-skvísu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Fullt út úr dyrum í Iðnó Raparinn Ízleifur hélt tónleika í IÐNÓ á föstudagskvöld og var fullt út úr dyrum. Meðal gesta voru Bassi Maraj, Birnir, Jóhann Kristófer og Daniil. View this post on Instagram A post shared by IZLEIFUR (@izleifur) Morðgátupartý Birta Líf Ólafsdóttir hélt svokallað morðgátupartý um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sunneva Einars birti myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga glæsileg að vanda. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Óskarsverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira