Ryan Gosling kom Margot Robbie á óvart og fékk Slash með sér á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. mars 2024 09:26 Ryan Gosling virtist njóta sín í botn á sviðinu í nótt. Kevin Winter/Getty Images Kanadíski leikarinn Ryan Gosling vakti mikla athygli í gærkvöldi þegar hann söng lagið I'm Just Ken úr Barbie myndinni. Hann virtist meðal annars koma Margot Robbie, aðalleikonu myndarinnar á óvart. Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024 Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024
Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira