Ræða mögulegar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2024 20:38 Frá fundi ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Einar Fulltrúar VR mættu til síns fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara klukkan þrjú í dag. Þetta var fyrsti fundurinn frá því VR klauf sig frá breiðfylkingunni fyrir rúmri viku. Formaðurinn segir ýmis sérmál VR standa út af borðinu. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent