Kyssti eiginmanninn í skugga skandals Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 10:38 Christian Horner og Geri Halliwell pössuðu sig að láta alla sjá sig á formúlunni í gær. EPA-EFE/ALI HAIDER Kryddpían Geri Halliwell mætti á fyrstu keppni formúlunnar í ár í Bahrain í gær til að vera viðstödd keppnina ásamt eiginmanni sínum Christian Horner. Um stuðningsyfirlýsingu er að ræða að sögn erlendra miðla. Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Ástæðan er sú að Horner, sem er liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, gæti átt í hættu á að missa starf sitt eftir að kynferðisleg smáskilaboð og myndir sem hann sendi samstarfskonu sinni láku á netið síðastliðinn fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að innanhússrannsókn hjá Red Bull á óviðeigandi hegðun Horner væri lokið. Ekki var gefið út um hvað ræddi fyrr en efni þess lak á fimmtudag. Í umfjöllun Guardian segir að vel hafi farið á með hjónunum þrátt fyrir skandalinn. Þau hafi meðal annars kyssts og haldist í hendur. Geri og Christian hafa verið gift síðan árið 2015 og eiga son, Montague George Hector Horner. Áður hefur verið fullyrt að Geri hygðist skilja við eiginmann sinn vegna málsins. Af atferli þeirra að dæma á formúlunni virðast þær sögusagnir á sandi reistar. Þá hefur komið fram að óljóst sé á þessum tímapunkti hvaða áhrif málið muni koma til með að hafa á stöðu Christian innan Red Bull. Málið er til rannsóknar hjá forsvarsmönnum formúlunnar og svo kann að vera að Horner verði vikið úr starfi hafi hann reynst brotlegur við reglur keppninnar.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira