Myndband með framlagi Bashars frumsýnt í gær Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2024 11:18 Bashar og Einar kynna ánægðir nýjustu afurðina. Adam Thor Murtomaa Flunkunýtt myndband við Wild West, lagið sem Bashar Murad flytur í Söngvakeppni Sjónvarpsins, var frumsýnt með viðhöfn á Kex Hostel í gærkvöldi. Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Bashar syngur á ensku og gefur lagið góða hugmynd um hvernig það mun hljóma þegar og ef Bashar vinnur í fimm laga keppni sem fram fer á laugardaginn. „Í myndbandinu segi ég loksins alla söguna um þetta ferðalag mitt. Ég hefði ekki getað gert þetta án fallegu íslensku fjölskyldunnar minnar sem fer sístækkandi,“ segir Bashar Murad í spjalli við Vísi. Aðrir þátttakendur í Söngvakeppninni mættu til að vera viðstaddir frumsýninguna: Væb, Aníta, Blankiflúr og MAIAA og ljóst að keppnin er á vinsamlegum nótum. Þó allir vilji vitaskuld vinna. Ljóst er að Bashar situr ekki auðum höndum og er nú allt lagt undir í Söngvakeppninni. Einar Hrafn Stefánsson meðhöfundur lagsins segir að gerð myndbandsins hafi tekið fjórar vikur. Fjöldi manns kemur að málum enda er ljóst, miðað við gerð myndbandins, að þar er ekki kastað til höndum. Þeir sem komu að gerð myndbandsins.Adam Thor Murtomaa Söguþráðinn spann Bashar sjálfur eins og áður sagði, Fannar Ingi Friðþjófsson framleiddi en Baldvin Vernharðsson leikstýrði. Einar Stef er meðframleiðandi., Andri Unnarsson hannaði búninga og Andrean Sigurgeirsson var kóreógrapher. Svo einhverjir sem að málum komu séu nefndir. Já, Andrean kenndi fólki að dansa Dabke-dansinn úr atriðinu,“ segir Einar. Mikið fjör var þegar myndbandið var kynnt á Kex í gærkvöldi og var stiginn dans með þátttöku allra viðstaddra. Adam Thor Murtomaa
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“