Hægt verði að auka aðgengi að Grindavík Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2024 23:16 Frá Grindavíkurbæ. Vísir/Arnar Almannavarnir hafa endurmetið heildaráhættu fyrir Grindavík með tilliti til verðmætabjörgunar íbúa og fyrirtækja fyrir næstkomandi miðvikudag til föstudaga. Niðurstaðan er sú að hægt sé að opna fyrir aukið aðgengi að Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að til grundvallar sé meðal annars uppfært hættumat Veðurstofu. Þar kemur fram að dregið hafi tímabundið úr hættu vegna fyrirvaralausrar gosopnunar, hraunflæðis og fasmengunar. Áhættumatið byggi á samspili fjölmargra þátta, svo sem vöktunar, varna og viðbragða á staðnum, veðurs og rýmingartíma. „Niðurstaða áhættumatsins er að hægt er að opna fyrir aukið aðgengi að Grindavík, þrátt fyrir að ekki sé hægt að reikna með flóttaleið um Norðurljósaveg að Grindavíkurvegi. Reiknað er með að allir íbúar og fyrirtæki geti komist til Grindavíkur á einhverjum næstu þremur dögum, ef veðurskilyrði hamla ekki aðgengi, eða aðrar hættur skapast.“ Fram kemur í tilkynningunni að jarðkönnun sprungna í Grindavík sé ekki lokið. Því gildi áfram takmarkanir varðandi aðgengi að lóðum og opnum svæðum. Þau sem eigi QR kóða þurfi ekki að sækja um hann aftur. Áhættumatið gildir til fimmtudagsins 15. febrúar kl. 15:00 að öllu óbreyttu. Um áttatíu íbúar hafa undanfarna daga nýtt sér aðgengi í Grindavík dag hvern. Þau sem þegar voru búin að skipuleggja að fara til Grindavíkur á næstu dögum en falla ekki undir þetta nýja plan geta enn haldið sínu skipulagi, að því er segir í tilkynningunni. Þau geti hringt í síma 4443500, frá kl. 8:00 til 15:00 til þess að fá ítarlegri upplýsingar. Staðan verður svo endurmetin næstu daga. Seinni part næsta föstudags og á laugardaginn er búist við slæmu veðri í Grindavík. Skipulag frá 14.2 – 16.2.: Miðvikudagur 14.febrúar (kl. 9-15) L 1 – L 5G 1 – G6I1 – I6 Fimmtudagur 15.febrúar (kl. 9-15) H1-H7S1/ S3 / Þórkötlustaðahverfi Föstudagur 16.febrúar (kl. 9-15) V1-V5M1 Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að til grundvallar sé meðal annars uppfært hættumat Veðurstofu. Þar kemur fram að dregið hafi tímabundið úr hættu vegna fyrirvaralausrar gosopnunar, hraunflæðis og fasmengunar. Áhættumatið byggi á samspili fjölmargra þátta, svo sem vöktunar, varna og viðbragða á staðnum, veðurs og rýmingartíma. „Niðurstaða áhættumatsins er að hægt er að opna fyrir aukið aðgengi að Grindavík, þrátt fyrir að ekki sé hægt að reikna með flóttaleið um Norðurljósaveg að Grindavíkurvegi. Reiknað er með að allir íbúar og fyrirtæki geti komist til Grindavíkur á einhverjum næstu þremur dögum, ef veðurskilyrði hamla ekki aðgengi, eða aðrar hættur skapast.“ Fram kemur í tilkynningunni að jarðkönnun sprungna í Grindavík sé ekki lokið. Því gildi áfram takmarkanir varðandi aðgengi að lóðum og opnum svæðum. Þau sem eigi QR kóða þurfi ekki að sækja um hann aftur. Áhættumatið gildir til fimmtudagsins 15. febrúar kl. 15:00 að öllu óbreyttu. Um áttatíu íbúar hafa undanfarna daga nýtt sér aðgengi í Grindavík dag hvern. Þau sem þegar voru búin að skipuleggja að fara til Grindavíkur á næstu dögum en falla ekki undir þetta nýja plan geta enn haldið sínu skipulagi, að því er segir í tilkynningunni. Þau geti hringt í síma 4443500, frá kl. 8:00 til 15:00 til þess að fá ítarlegri upplýsingar. Staðan verður svo endurmetin næstu daga. Seinni part næsta föstudags og á laugardaginn er búist við slæmu veðri í Grindavík. Skipulag frá 14.2 – 16.2.: Miðvikudagur 14.febrúar (kl. 9-15) L 1 – L 5G 1 – G6I1 – I6 Fimmtudagur 15.febrúar (kl. 9-15) H1-H7S1/ S3 / Þórkötlustaðahverfi Föstudagur 16.febrúar (kl. 9-15) V1-V5M1
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira