Kærir mótmælendur fyrir hatursorðræðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. janúar 2024 19:40 Palestínumenn hafa mótmælt á Austurvelli í rumar þrjár vikur vegna seinagangs íslenskra stjórnvalda við að sameina þá við fjölskyldur þeirra sem komast ekki brott frá Gaza vegna stríðs. Vísi/Vilhelm Lögð hefur verið fram kæra á hendur palestínskum mótmælendum á Austurvelli fyrir hatursorðræðu og hótanir í garð gyðinga á samfélagsmiðlum. Mbl greinir frá þessu en í frétt þeirra segir að kæran hafi verið lögð fram af lögmanni á miðvikudag og að hún beinist aðallega að einum mótmælanda. Ekki kemur fram hver kærandinn er. Mótmælandinn er sakaður um hatursorðræðu í Facebook-færslu sem mbl birtir skjáskot af. Færslan hefur verið vélþýdd úr arabísku yfir á ensku og hljóðar svo gróflega þýdd á íslensku: „Drepið gyðingana hvar sem þið finnið þá, rífið þá á hol, mígið yfir þá Lík þeirra. Ég sver að við munum dæma þá við hlið Paradísar. Bölvun hvíli á sonum Zíons, sonum apa og svína.“ Mbl fullyrðir að síðustu orð fræslunnar séu úr Kóraninum. Skjáskotið sem Mbl birtir af færslunni. Samkvæmt fréttinni fylgir skjáskotið af færslunni með kærunni og fleiri af álíkum toga sem mbl birtir þó ekki. Þá er fullyrt í fréttinni að svipuð ummæli hafi verið birt af félögum mannsins sem tjaldað hafa á Austurvelli. Að sögn lögfræðings kærandans brjóti ummælin gegn 233. grein hegningarlaga. Önnur ummæli mannsins og félaga hans sé ekki hægt að skilja öðruvísi en sem „hótanir um að fremja refsiverða verknaði, sem séu til þess fallnar að vekja hjá öðrum ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra.“ Því sé líka kært fyrir þau ummæli. Þá segir í grein mbl að kærandinn hafi óskað eftir því að meðferð kærunnar verði hraðað sérstaklega vegna þess að hinir kærðu hafi birt myndir af árásarvopnum á samfélagsmiðlum. Palestína Tjáningarfrelsi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Mbl greinir frá þessu en í frétt þeirra segir að kæran hafi verið lögð fram af lögmanni á miðvikudag og að hún beinist aðallega að einum mótmælanda. Ekki kemur fram hver kærandinn er. Mótmælandinn er sakaður um hatursorðræðu í Facebook-færslu sem mbl birtir skjáskot af. Færslan hefur verið vélþýdd úr arabísku yfir á ensku og hljóðar svo gróflega þýdd á íslensku: „Drepið gyðingana hvar sem þið finnið þá, rífið þá á hol, mígið yfir þá Lík þeirra. Ég sver að við munum dæma þá við hlið Paradísar. Bölvun hvíli á sonum Zíons, sonum apa og svína.“ Mbl fullyrðir að síðustu orð fræslunnar séu úr Kóraninum. Skjáskotið sem Mbl birtir af færslunni. Samkvæmt fréttinni fylgir skjáskotið af færslunni með kærunni og fleiri af álíkum toga sem mbl birtir þó ekki. Þá er fullyrt í fréttinni að svipuð ummæli hafi verið birt af félögum mannsins sem tjaldað hafa á Austurvelli. Að sögn lögfræðings kærandans brjóti ummælin gegn 233. grein hegningarlaga. Önnur ummæli mannsins og félaga hans sé ekki hægt að skilja öðruvísi en sem „hótanir um að fremja refsiverða verknaði, sem séu til þess fallnar að vekja hjá öðrum ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra.“ Því sé líka kært fyrir þau ummæli. Þá segir í grein mbl að kærandinn hafi óskað eftir því að meðferð kærunnar verði hraðað sérstaklega vegna þess að hinir kærðu hafi birt myndir af árásarvopnum á samfélagsmiðlum.
Palestína Tjáningarfrelsi Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent