„Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2024 14:07 Það verður væntanlega hörð barátta um forsetastólinn á Bessastöðum næsta hálfa árið. Landsmenn virðast hins vegar misspenntir fyrir kosningunum. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér: Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér:
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07
Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12