Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum meirihluta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 00:02 Jón Gunnarsson kallar eftir stjórnarslitum og myndun nýs meirihluta vegna orkumálanna. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir myndun nýs meirihluta vegna ummæla Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um orkumál í viðtali í Ríkisútvarpinu í gær. Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira