Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum meirihluta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 00:02 Jón Gunnarsson kallar eftir stjórnarslitum og myndun nýs meirihluta vegna orkumálanna. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað eftir myndun nýs meirihluta vegna ummæla Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um orkumál í viðtali í Ríkisútvarpinu í gær. Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Viljinn greinir frá því að Jóni þyki ummæli Katrínar sýna fram á það að núverandi ríkisstjórn sé ekki fær um að beita sér fyrir málaflokknum og því þurfi að mynda nýjan meirihluta. Ummæli Katrínar snerust út á það að hún óttaðist ekki orkuskort en að skilgreina þyrfti grunnorkuþörf. Hún segir að næsta stóra verkefni ríkisstjórnarinnar sé rammaáætlun sem væntanleg sé á næstu misserum og að það það þurfi að virkja meira fyrir orkuskiptin án þess að fórna faglegum sjónarmiðum. Þingmeirihluti liggi fyrir Í samtali við Viljann líkir Jón þessum ummælum við það að horfa á Róm brenna en rýna frekar í skipulag brunavarna og reglugerðir en að slökkva eldinn. Hann segir „tafapólitík“ hafa ríkt í virkjanamálum of lengi og sakar Vinstri græn um að nota öll tækifæri til að tefja málin út í æsar. Jafnframt bendir hann á að Miðflokkurinn, Viðreisn, Flokkur fólksins og hluti þingmanna Samfylkingar hafi talað fyrir því að ganga í málin en ekki náist samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og því sé allt í strand. Þó þingmeirihluti liggi fyrir í málinu. Jón segir að þingmenn verði að standa undir ábyrgð sinni og stíga „næstu skref“ að nýju ári.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Orkuskipti Orkumál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira