Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 30. desember 2023 23:05 Spænska leikkonan og Íslandsvinkonan hefur verið sökuð um kynferðislega áreitni. EPA/Sashenka Gutierrez Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. Spænska leikkonan Victoria Abril var ein 56 leikara og listamanna sem skrifaði undir stuðningsyfirlýsingu við franska leikarann Gerard Depardieu á annan í jólum eftir að hann var ásakaður um að hafa beitt allt að 13 konur kynferðislegu ofbeldi. Franska leikkonan Lucie Lucas í Cannes.EPA/Sebastien Nogier Yfirlýsingin var birt í franska dagblaðinu Le Figaro. Hann hefur reyndar ítrekað verið sakaður um ósæmilega hegðun gagnvart konum á síðustu árum. Þá vakti það reiði margra þegar Emanuel Macron lýsti yfir stuðningi sínum við leikarann á dögunum. Lýsti yfir stuðningi við Depardieu Lucie Lucas er 37 ára gömul, frönsk leikkona og sló í gegn frönsku þáttaröðinni Clem, sem framleidd var á árunum 2010 til 2018. Þar lék hún dóttur Victoriu Abril sem er ein af frægustu leikkonum Spánar og nýtur einnig afar mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar. Lucas virðist hafa verið gróflega misboðið þegar Victoria Abril lýsti yfir stuðningi við Depardieu og daginn eftir sendi hún frá sér tíst á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún spurði Victoriu hvort hún vildi ræða eitthvað frekar alla þá kynferðislegu áreitni sem hún hefði beitt samstarfsmenn sína í gegnum árin. Vísar ásökununum á bug Þess vegna kæmi henni í raun ekkert á óvart að hún skulir skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við Gerard Deparieu. Franskir fjölmiðlar gripu þessi ummæli á lofti og reyndu að fá viðbrögð frá Victoriu, en hún brást reið við, sagðist ekkert vita um hvað hin unga leikkona væri að tala og neitaði alfarið að tjá sig. Lucas bætti því við á Instagram að hún hefði 15 ár að baki sem leikkona, hún segði í sífellu frá því í viðtölum að allt gengi mjög vel og samstarfsmenn sínir væru indælir. Það væri hins vegar í megindráttum lygi og að hún hefði oftsinnis orðið vitni að óþolandi framkomu leikara í garð hvers annars. Victoria Abril fór með hlutverk Lolu í kvikmyndinni 101 Reykjavík undir leikstjórn Baltasars Kormáks.Kvikmyndamiðstöð Íslands Victoria Abril varð einn af fjölmörgum alþjóðlegum Íslandsvinum þegar hún fór með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni 101 Reykjavík í leikstjórn Baltasar Kormáks sem var frumsýnd árið 2000 og vann til þó nokkurra verðlauna víða um heim. Hún var við tökur í Reykjavík um nokkurra vikna skeið sumarið 1998 og varð á vegi margra sem stunduðu næturlíf miðborgar Reykjavíkur á þeim tíma. Victoria sagði frá því í viðtali við El País á sínum tíma að dvölin á Íslandi hefði haft djúpstæð áhrif á sig og fór afar lofsamlegum orðum um land og þjóð. Bíó og sjónvarp Frakkland Spánn Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Spænska leikkonan Victoria Abril var ein 56 leikara og listamanna sem skrifaði undir stuðningsyfirlýsingu við franska leikarann Gerard Depardieu á annan í jólum eftir að hann var ásakaður um að hafa beitt allt að 13 konur kynferðislegu ofbeldi. Franska leikkonan Lucie Lucas í Cannes.EPA/Sebastien Nogier Yfirlýsingin var birt í franska dagblaðinu Le Figaro. Hann hefur reyndar ítrekað verið sakaður um ósæmilega hegðun gagnvart konum á síðustu árum. Þá vakti það reiði margra þegar Emanuel Macron lýsti yfir stuðningi sínum við leikarann á dögunum. Lýsti yfir stuðningi við Depardieu Lucie Lucas er 37 ára gömul, frönsk leikkona og sló í gegn frönsku þáttaröðinni Clem, sem framleidd var á árunum 2010 til 2018. Þar lék hún dóttur Victoriu Abril sem er ein af frægustu leikkonum Spánar og nýtur einnig afar mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar. Lucas virðist hafa verið gróflega misboðið þegar Victoria Abril lýsti yfir stuðningi við Depardieu og daginn eftir sendi hún frá sér tíst á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún spurði Victoriu hvort hún vildi ræða eitthvað frekar alla þá kynferðislegu áreitni sem hún hefði beitt samstarfsmenn sína í gegnum árin. Vísar ásökununum á bug Þess vegna kæmi henni í raun ekkert á óvart að hún skulir skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við Gerard Deparieu. Franskir fjölmiðlar gripu þessi ummæli á lofti og reyndu að fá viðbrögð frá Victoriu, en hún brást reið við, sagðist ekkert vita um hvað hin unga leikkona væri að tala og neitaði alfarið að tjá sig. Lucas bætti því við á Instagram að hún hefði 15 ár að baki sem leikkona, hún segði í sífellu frá því í viðtölum að allt gengi mjög vel og samstarfsmenn sínir væru indælir. Það væri hins vegar í megindráttum lygi og að hún hefði oftsinnis orðið vitni að óþolandi framkomu leikara í garð hvers annars. Victoria Abril fór með hlutverk Lolu í kvikmyndinni 101 Reykjavík undir leikstjórn Baltasars Kormáks.Kvikmyndamiðstöð Íslands Victoria Abril varð einn af fjölmörgum alþjóðlegum Íslandsvinum þegar hún fór með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni 101 Reykjavík í leikstjórn Baltasar Kormáks sem var frumsýnd árið 2000 og vann til þó nokkurra verðlauna víða um heim. Hún var við tökur í Reykjavík um nokkurra vikna skeið sumarið 1998 og varð á vegi margra sem stunduðu næturlíf miðborgar Reykjavíkur á þeim tíma. Victoria sagði frá því í viðtali við El País á sínum tíma að dvölin á Íslandi hefði haft djúpstæð áhrif á sig og fór afar lofsamlegum orðum um land og þjóð.
Bíó og sjónvarp Frakkland Spánn Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira